Author Topic: Smekkur manna  (Read 9721 times)

Offline Víkingur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Smekkur manna
« on: November 27, 2008, 18:36:04 »
Ákvað að pústa aðeins, og ætla að gera það hér, þar sem þetta er ekki Live2Cruize vænn póstur.

Ég lenti í athyglisverðum umræðum í dag, þar sem umræðuefnið var bílar. Merkilegt, en satt.
Ég tel mig hafa eitthvað vit á bílum, og endurspeglar kannski bíllinn minn að ég vil alvöru bíla, ekki einhverjar dollur.

Smekkur manna, eða réttara sagt stráka, á bílum, er greinilega að breytast. Mikið vildi ég nú að ég hefði ekki fæðst svona seint. Hefði viljað fæðast þegar bílar á borð benz, bmw og flesta muscle bíla, þóttu vera flottir.

Samræðu mínar við kunningja mína fóru þannig, að ég var að skoða bíla á netinu (kemur á óvart) Ég er að skoða þennan undurfagra Benz sem hann Teddi á og flestir kannast nú við.

Nú ættu Benz menn að líta undan.
Þeir sögðu hann vera ljótann ! sögðu hann vera kassa á hjólum, ef þetta væru nú hjól !
Vil vekja athygli á því, að annar þeirra ekur um á Hondu og hinn á ekki bíl.

Orð flugu...

Í bræði minni heyrði ég orð á borð við  "Toyota...Tákn um gæði !"  "Gamlir Benzar og Bmw-ar eru bara druslur" og auk þess heyrði ég "hver vill eiga svona ruslahaug, maður þyrfti að elta ruslabílinn til að fá varahluti" Og var þá verið að tala um þennan fallega 560 sec
Sem er reyndar til sölu núna.

Mikið var ég orðinn pirraður, og þá kom sprengjan.
"Og svo eru þessi Camaro-ar ! Þeir eru svo fáránlega ljótir að þetta ætti ekki að vera framleitt"


Ég ætlaði bara að fá að vita hvað mönnum finnst, er þetta eðlilegt, á maður eitthvað að vera að hlusta á menn með eins lítið bílavit og þetta.

Ég segi fyrir mig að mig langaði helst til að starta Benzanum og rústa Hondu greyinu, skipta svo bara um grill á Benzanum.



Ég vil endilega fá að heyra ykkar skoðun, og enn frekar ef þið eruð ekki sammála


Kv,
Víkingur, sem vill fá gamla tíma aftur !



Þórarinn Víkingur Grímsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Smekkur manna
« Reply #1 on: November 27, 2008, 18:41:43 »
troll'd
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Smekkur manna
« Reply #2 on: November 27, 2008, 18:44:34 »
Smekkur manna er misjafn, það sem mörgum finnst flott finnst öðrum ljótt, vertu ekkert að pæla í hvað aðrir segja, ég hef amk. alltaf lifað eftir því og gengið bara nokkuð vel.
« Last Edit: November 27, 2008, 18:46:26 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #3 on: November 27, 2008, 18:45:25 »
troll'd

mjög hnittið og gott orð ég held að ég gæti ekki orðað þetta betur
Ármann H. Magnússon

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Smekkur manna
« Reply #4 on: November 27, 2008, 18:54:27 »
Mér finnst þessi 2 dyra álíka fallegur og spennandi eins og niðurgangur.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #5 on: November 27, 2008, 19:11:24 »
Mér finnst þessi 2 dyra álíka fallegur og spennandi eins og niðurgangur.

hahah :lol:

en já, ég myndi ekkert vera að hlusta á þessa gaura, þeir vita líklega ekkert hvað þeir eru að tala um. :roll:
annars er smekkur manna mismunandi.

kv. Andrés, sem vill líka fá gamla tímann aftur 8-)

Offline hlynur11

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #6 on: November 27, 2008, 19:19:23 »
haha... menn bara að missa sig? :lol:

Annars er nú margt rétt í þessu... en sem betur fer er smekkur manna misjafn, þó að smekkur sumra sé misjafn

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #7 on: November 27, 2008, 19:57:00 »

Hverjum finnst sinn fugl fagur, þó bæði sé ljótur og magur
Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #8 on: November 27, 2008, 20:04:17 »
sem betur fer er smekur mismunadi annars væru allir á letta :D og Nonni með þennan 2 dyra bens þá þarf hann ekki nema að skifta um felgur og billinn er annar :idea: lítið mál að gera svona bil mjög flottan ekki satt :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Víkingur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #9 on: November 27, 2008, 20:07:33 »
Haha, gaman að sjá þessi comment.

Já, með þann tveggja dyra var ég helst að meina hvað hann væri flottur og í góðu lagi miðað við árgerð.

Það þarf nú ekki nema að kíkja á eldri árgerðir af "alvöru bílum" og sjá þá hversu mikið þeir eru keyrðir og hvað þeir endast !

Hondurnar verða komnar í endurvinnslu eftir 10 ár
Þórarinn Víkingur Grímsson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #10 on: November 27, 2008, 22:37:16 »
Eins og þið sjáið þá hefur Jón blauti varið of mörgum stundum á L2C  :lol:

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #11 on: November 27, 2008, 22:47:36 »
Sælir

Já þeir eru erfiðir þessu óhörnuðu hondu guttar bíddu bara þeir þroskast :lol:

nei segi nú bara svona eins og fram hefur komið er  smekkur manna svona líka misjafn að oft held ég að menn séu  blindir á öðru og sjái ekkert með hinu
og finnst þeim eflaust það sama um mig að  dásama þessa gömlu garma svona er þetta og verður alltaf

Kv:Trausti

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #12 on: November 27, 2008, 22:59:18 »
Það er eitt sem gleymist að þetta eru eigur fólks og hafa oft á tíðum tilfinningagildi svo það á ekki að vera erfitt fyrir menn/konur að tjá sig kurteislega eða bara að sleppa því. Ég er kannski sá orðvarasti en það er þá einna helst klúrið en ekki særandi......vona ég :-"
Kv. Anton

Offline Víkingur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #13 on: November 27, 2008, 23:04:35 »
Já, þetta er eitthvað sem ég varð að koma frá mér, og gat ekki hugsað mér betri stað.

En að segja að Benz og Bmw séu druslur...

Þeir menn eru nú ekki með hærri greindavísitölu heldur en bréfaklemma....
Þórarinn Víkingur Grímsson

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #14 on: November 28, 2008, 00:26:06 »
Mikið ósköp hefði þetta farið úr böndunum hefðirðu sett þetta á L2c vefinn. En ég er sammála þér ég hefði verið til í að fæðast þónokkrum árum fyrr:D

En já til eru svona snáðar sem einungis hafa smekk fyrir framhjóladrifnum bílum með vél undir 1800cc tilgangslausann spoiler á skottlokinu og útúrtroðnum af hávaðadósum. - " Real Cars Don't Power The Front Wheels, They Lift Them "
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #15 on: November 28, 2008, 00:38:44 »
Sælir

Já þeir eru erfiðir þessu óhörnuðu hondu guttar bíddu bara þeir þroskast :lol:

nei segi nú bara svona eins og fram hefur komið er  smekkur manna svona líka misjafn að oft held ég að menn séu  blindir á öðru og sjái ekkert með hinu
og finnst þeim eflaust það sama um mig að  dásama þessa gömlu garma svona er þetta og verður alltaf

Kv:Trausti

Ekki gleyma því af fífl og fávitar verða líka gamlir.  :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Víkingur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #16 on: November 28, 2008, 13:26:04 »
Mikið ósköp hefði þetta farið úr böndunum hefðirðu sett þetta á L2c vefinn. En ég er sammála þér ég hefði verið til í að fæðast þónokkrum árum fyrr:D

En já til eru svona snáðar sem einungis hafa smekk fyrir framhjóladrifnum bílum með vél undir 1800cc tilgangslausann spoiler á skottlokinu og útúrtroðnum af hávaðadósum. - " Real Cars Don't Power The Front Wheels, They Lift Them "


Það hefði allt orðið vitlaust !
Þórarinn Víkingur Grímsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #17 on: November 28, 2008, 13:36:25 »
Sælir félagar. :)

Við skulum ekki gleyma því hvað allt yrði ömurlega einsleitt ef að allir hefðu sama smekk og sömu skoðun. :!: :-k

Kv.
Hálfdán.

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #18 on: November 28, 2008, 17:43:03 »
Þessir gömlu 2 dyra benz-ar fram til ársins 1991 eru bara töff
þegar búið er að sjæna þá aðeins til og skipta um felgur,
allir benz-ar koma orginal á einhverjum gömlum brunnlokum.

Það er búið að vera draumur minn í mörg ár og er enn,
að eignast einn svona 560 sec, og það kemur að því einn daginn.
MB 560 sec 6.0L 360hp



En hann er nú líka til svona ef menn hafa meiri áhuga á þessu.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Smekkur manna
« Reply #19 on: December 04, 2008, 20:16:32 »
Báðir bílarnir efst á síðunni bara mjög smekklegir. Ég átti 500SE fjögurra dyra (eins og sá neðri) og hann var fínn, þessi þyrfti bara góðar 17-18" felgur eins og stjáni kom inná. Ég er alltaf hrifinn af því að sjá þessa vagna á AMG..

Kv. Kristján
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)