Author Topic: Skrásetjum alla Mustang!!!  (Read 4308 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Skrásetjum alla Mustang!!!
« on: November 27, 2008, 00:33:16 »
Ţá er kominn tími til ađ skrásetja alla Mustang bifreiđir sem komiđ hafa til landsins og flokka eftir hverju einstöku smáatriđi.

Hvar byrjum viđ?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Skrásetjum alla Mustang!!!
« Reply #1 on: November 27, 2008, 00:48:17 »
Anton á góđa og ítarlega skrá međ myndir og eigendaferil í sinni tölvu, útprentađan lista frá Umferđarstofu síđan 1994 og fleiri gögn. Ég á góđan slatta líka en ósorterađ ađ megninu til, ţađ var alltaf stefnan ađ gera ţetta ađ alvöru skrá og skella ţessu á netiđ, allt spurning um tíma.  :wink:
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Skrásetjum alla Mustang!!!
« Reply #2 on: November 27, 2008, 00:56:56 »
Er klúbburinn ekki tilvalinn vettvangur fyrir ţetta - skipuleggja vel og gefa ţessu góđan tíma.
Setja svo á vefsíđu klúbbsins tengil ađ verki loknu.