Kvartmílan > Alls konar röfl
Camaro Z 28 1986
Andrés G:
--- Quote from: trommarinn on November 23, 2008, 20:39:31 ---þetta var bara svona smá um hann en vartu eitthvað að pæla í að kaupa hann eða?
--- End quote ---
mér sýnist hann vera búinn að því :wink:
--- Quote from: blue-trash ---Camaro Z28 1986 - project
Lancer station 1993 - Tíkin
GMC Sierra 38" 1987 - falur
Yamaha Big Wheel - uppgerð
Honda Civic 1993 - uppgerð - falt
Honda Civic 1993 - varahluti - falt
--- End quote ---
eða hef ég kannski rangt fyrir mér? :???: :)
trommarinn:
Tók ekki eftir þessu :oops: en þetta er mjög heillegur bíl var mikið að pæla í að kaupa hann en vildi bara eitthvað sem ég gæti keyrt!!!hvað á að gera hann upp eða? 8-)
bluetrash:
Ég á hann núna og langar rosalega að vita eitthvað um sögu bílsins... Sérstaklega af hverju í ósköpunum menn skemmdu húddið frekar en að lækka mótorpúðanna. Ég er ekkert viss um að það sé auðvelt að redda sér þessari týpu af húddi. En samt þökk sé Halla B þá er það nokkurn veginn reddað.
Já ég er að vinna í að útvega mér annað hvort nýju innvolsi í mótorinn eða öðrum góðum..
Stefnan er tekin að hafa hann góðan sumardaginn fyrsta. En maður veit aldrei hvort maður finnur eitthvað fleira eftir því dýpra sem maður grefur, er það ekki alltaf þannig...
Ég vona bara það besta held samt að ég hafi fengið mjög gott eintak af 3gen...
Sem er aðalástæða þess ég er að forvitnast.. Hvort það viti einhver um einhver tjón sem hann hafi orðið fyrir eða álíka.
jeepson:
hef heyrt að strákur sem heitir gulli á héraði átti þennan þá var han grár ef ég man þetta rétt.
ArnarG:
--- Quote from: blue-trash on November 23, 2008, 21:39:45 ---Ég á hann núna og langar rosalega að vita eitthvað um sögu bílsins... Sérstaklega af hverju í ósköpunum menn skemmdu húddið frekar en að lækka mótorpúðanna. Ég er ekkert viss um að það sé auðvelt að redda sér þessari týpu af húddi. En samt þökk sé Halla B þá er það nokkurn veginn reddað.
Já ég er að vinna í að útvega mér annað hvort nýju innvolsi í mótorinn eða öðrum góðum..
Stefnan er tekin að hafa hann góðan sumardaginn fyrsta. En maður veit aldrei hvort maður finnur eitthvað fleira eftir því dýpra sem maður grefur, er það ekki alltaf þannig...
Ég vona bara það besta held samt að ég hafi fengið mjög gott eintak af 3gen...
Sem er aðalástæða þess ég er að forvitnast.. Hvort það viti einhver um einhver tjón sem hann hafi orðið fyrir eða álíka.
--- End quote ---
hvað borgaðir þú fyrir hann ??
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version