Kvartmílan > Alls konar röfl

Camaro Z 28 1986

<< < (7/9) > >>

bluetrash:
Á einhver flækjur handa mér sem passa á 350 mótor?

bluetrash:
jæja smá update, var að eignast varahlutabíl í þetta verkefni.. T-topp bíll sem ég sótti í Grindavík. Það er búið að rífa hann reyndar í spað þannig séð en fylgdi allt með honum samt sem áður.. Skelinn er ekkert alltof falleg en björgunarleg ef útí það er farið...
Er einnig kominn með mótor sem fer í bílinn ef allt annað gengur eftir um helgina...

Til að byrja með á að koma bílnum í gang og laga það sem vitað er um skemmt og þarf að laga.. Húddið verður tekið og mountað á það skóp og svo sprautað svart og eftir það airbrushað.. eitt og annað verður gert svona smátt og smátt en ég mun líklega ekki taka bílinn almennilega í gegn fyrr en næsta vetur, þá er ég að tala um lakk og svoleiðis dótarí..

einarak:
attu mynd af þessum varahlutabíl?

bluetrash:
Get reynt að gera það á morgun sunnudag en hún er nú ekki merkileg á að líta fyrir þá sem ekki áhugann hafa en svona fyrir okkur hina er alltaf gaman að sjá þetta og skoða..

bluetrash:
Hérna eru nokkrar myndir af mótornum sem fer í hann, verður settur í búkka á morgun líklegast. Ætla að opna hann og reyna ap komast að því hvað er nákvæmlega í þessu og hvort það sé ekki allt í góðu með innvolsið...





hérna er svo milliheddið og blöndungurinn sem verður notað. Þetta svarta var á mótornum en er sprungið svo ég nota hitt sem er líka nánast nýtt bara Milliheddin eru bæði edelbrock sem og blöndungurinn, ætla að setja old school krómuð ventlalok á mótorinn líka.. Svona gömlu kúptu eins og voru minnir mig á willisnum í den tíð.





svo eru hérna myndir, reyndar lékagar tek betri seinna af Cragar felgunum sem ég fékk undir hann







Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version