Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Þessi var örugglega rifinn inn í Blesugróf. Var orðinn ansi lúinn. Held að sá sem reif hann hafi átt ljósbláu 66 Chevelluna með 67 framendanum. Það er bíllinn sem stóð sem lengst inní Gnoðarvogi.
á einhver mynd af þessum "Sá bílinn sem var í Gnoðarvoginum síðast í Vogunum á Vatnsleysuströndinni." Mtt
Ég var að spá í að kaupa bláa bílinn og þennan sem fylgdi þegar hann stóð Mosó. En ég hætti við vegna fjármagnskorts. þessi sem átti að fylgja með var grunnaður og ekki saman settur og stóð í geymsluhúsnaði fornbilaklúbbsinns og virkaði hann frekar heilegur þar. sé alltaf eftir að hafa ekki fjarfest í þessum bílum.