Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.
Monte Carlo
Sumbeam 350:
Ég get stađfest fyrstu ţrjá eigendur ađ svarta Monte Carlo Y 3571 sem myndirnar eru af hér.
Fyrsti eigandinn var Vilhjálmur Jónsson forstjóri ESSO, Sigurđur Jónsson eignast bílinn 1973 og Jón Ţór Sigurđsson 1977. Ţetta er 1970 módel međ 350 og Powerglide skiptingu. Sorglegt ađ sjá hvernig fariđ var međ hann. Veit nokkur hvort hann er til ennţá?
Guđmundur Björnsson:
Vinnufélagi minn í denn, ca 81-2, átti MC árg80 međ v6 231ci Turbo.
Sá bíll var dökkbrúnn međ ljósbrúnum vinil-top,brúnn flauel innrétting og síđast en ekki síst T-Topp.
Hann var á ţessum tíma sáralítiđ keyrđur og leit út eins og nýr og var bara helv.. töff!!!
Ţessi grćni á myndini ađ ofan,er hann ekki Turbo upphaflega,allavega er hann međ Turbo húddiđ.
Packard:
Jú, ţessi grćni var upphaflega turbo.Innfluttur nýr af umbođi
monte:
hérna eru einhverjar myndir af honum
monte:
set inn fleiri fljótlega
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version