Author Topic: Kvartmílureglur?  (Read 2912 times)

Offline spIke_19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Kvartmílureglur?
« on: November 11, 2008, 23:53:30 »
Ég ætla vonandi að keppa í kvarmílu um næsta sumar á skellinöðrunni minni og ég var að skoða reglunar um daginn (inná kvartmila.is), ég held að ég eigi að vera í A flokki (standard) því ég las einhverstaðar að það væri leyfilegt að tjúna að vild en ef þú skiftir um sveifarás þá á maður að keppa í B flokkki (mod). Ég lenti í rökræðum við bróðir minn um þetta og haldur því fram að ég eigi að keppa í B flokki (mod) því ég er búinn að setja 80ccm kitt og stærri blöndung.

Þeir sem þekkja þetta endilega látið mig vita svo ég fái þetta á hreint.
Oddur A. Guðsteinsson.
Toyota Corolla G6 "00

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Kvartmílureglur?
« Reply #1 on: November 12, 2008, 00:12:01 »
A flokkur er standard flokkur upp að 49cc þannig að 80 kitt má ekki keppa í þeim flokki

Í standardflokki eru mjög takmarkaðar breytingar leyfðar,eingöngu er heimilt að nota powercommander, slipon og þá jetun í blöndungshjólum.
Heimilt er að breyta gírun og taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar, strappa, rafskifta og annan hjálparbúnað sem ekki telst til hefðbundinnar notkunnar í götuakstri.
Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Kvartmílureglur?
« Reply #2 on: November 12, 2008, 13:15:46 »
Rétt hjá Kimi, 80cc er innan B flokks.

Tilvísun í reglurnar:
A flokkur standard
að 49cc

B flokkur mod
að 120cc
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Kvartmílureglur?
« Reply #3 on: November 19, 2008, 12:20:03 »
B flokkur allt leifinlegt ?

lengdur gaffal ? nitró ? slikkar ?

hvernig var það með sveifarásana má ekki breyta þeim i b flokk ! þetta er bara til styrkingar ekkert lengdur eða þannig !?!
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Kvartmílureglur?
« Reply #4 on: November 19, 2008, 14:51:47 »
B flokkur allt leifinlegt ?

lengdur gaffal ? nitró ? slikkar ?

hvernig var það með sveifarásana má ekki breyta þeim i b flokk ! þetta er bara til styrkingar ekkert lengdur eða þannig !?!

Allar upplýsingar eru á heimasíðu klúbbsins mæli með að fólk lesi sér til um þetta.
En svona smá úrdráttur úr reglunum og svo er bara um að gera að lesa reglurnar hér: http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:M%C3%B3torhj%C3%B3l


1.1 Flokka skifting:
1.1.1 Grunnflokkarnir eru þrír, standard, modified og opinn.

1.1.2 Í standardflokki eru mjög takmarkaðar breytingar leyfðar,eingöngu er heimilt að nota powercommander, slipon og þá jetun í blöndungshjólum.
Heimilt er að breyta gírun og taka útstæða hluti af hjólum, þ.e. spegla, stefnuljós, númerabracket o.þ.h.
Allar aðrar breytingar eru óheimilar. Bannað er að nota lengingar, strappa, rafskifta og annan hjálparbúnað sem ekki telst til hefðbundinnar notkunnar í götuakstri.
Nota skal eingöngu dælubensín án íblöndunarefna

1.1.3. Í modified eru allar breytingar leyfðar nema notkun auka aflgjafa og ofrisvarnargeindur. Dekkjanotkun er frjáls svo lengi sem dekk eru DOT merkt og ætluð til notkunar undir mótorhjól. Annað eldsneyti en bensín bannað. Gera skal grein fyrir rúmtaksbreytingum og færast til um flokka sem því nemur.

1.1.4 Í opnum flokki eru allar breytingar leyfðar. Hjól skulu standast eðlilegar kröfur um bremsur og annan öryggibúnað samkvæmt reglum klúbbsins.
Heimasmíðuð hjól skulu skoðuð sérstaklega og síðan prufukeyrð minnst 2 ferðir áður en tímatökur hefjast. Ofrisvarnargrindur skulu vera sterkar, stöðugar, tryggilega festar og án málmhjóla. Neyðarádrepari sem tengdur er við ökumann með línu er skylda. Hámarksþyngd 400 kg tilbúið í keppni án eldsneytis og ökumanns.
Notkun allra hjólbarða er heimil svo lengi sem þeir eru framleiddir til notkunar í kvartmílu.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.