Author Topic: Nýi Camaroinn minn  (Read 3843 times)

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Nýi Camaroinn minn
« on: December 03, 2008, 14:54:41 »
ég var að kaupa bláa bílin á live 2 cruize http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=79266 þennan ;) væri til í að fá smá comment hvað ég ætti að gera við hann hann lítur ágætlega út en þarf samt að dunda sér í honum. svo koma hér myndir af því hvernig þetta gengur og svona allavega eru öll comment þeigin
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #1 on: December 03, 2008, 14:58:10 »
Flottur bíll, lítur út fyrir að vera vel farinn. Farðu vel með hann og gangi þér vel.  :D
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #2 on: December 03, 2008, 15:01:55 »
ég geri það ber alveg rosalega virðingu fyrir þessum bílum og takk fyrir ;)
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #3 on: December 03, 2008, 15:21:35 »
flottur camaro, til hamingju og gangi þér vel með hann :wink: :D 8-)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #4 on: December 03, 2008, 16:33:39 »
Bóna!! Held að það sem hrjái þessa bíla mest
« Last Edit: December 03, 2008, 16:35:11 by BadBoy Racing »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #5 on: December 03, 2008, 16:40:47 »
hahahaha ég hugsa að ég massi hann eða láti einhvern gera það fyrir mig ;)
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #6 on: December 03, 2008, 18:33:42 »
Til hamingju meðbílinn
Tanja íris Vestmann

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #7 on: December 03, 2008, 20:11:58 »
Flottur bíll til hamingju

Ég myndi skoða að láta grindartengja hann sem fyrst, það er ef það er ekki búið. Einnig að íhuga að setja búr í hann.. Bara öryggisins vegna, þessir bílar eru ekkert gerðir fyrir létta fætur  :-"

Offline bauni316

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 116
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #8 on: December 03, 2008, 21:52:07 »
við sjáum hvað ég geri ég læt allavega sennilega grindatengja hann en ekki búr strax allavega en það kemur svo ættla ég örugglega einhverntíman að setja holly blöndung og ál milliheldd og svona skemmtileg heit.
Pálmi Geir S.<br />Chevrolet s-10 1995<br />chevrolet all the way

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #9 on: December 03, 2008, 23:15:22 »
Bóna!! Held að það sem hrjái þessa bíla mest

Bóna?? wtf ertu með sólsting? það hlítur einhver að vera búinn að hyjacka aðgangnum þínum  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Nýi Camaroinn minn
« Reply #10 on: December 05, 2008, 02:57:05 »
 [-X :lol:   

Það er ágæt regla að gera þetta við bíla sem lýta vel út og maður vill eiga ef þeir eru ekki geymdir inni allt árið eins og hjá sumum  :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason