Author Topic: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?  (Read 6902 times)

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« on: November 20, 2008, 01:56:05 »
Ég var að pæla hvar bændur séu oft að kaupa sér hluti í bílana,
allt frá fjöðrun, vél, kassa og upp í body hluti og innréttingar.
Er þá helst að meina erlendar netsíður?
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #5 on: November 20, 2008, 16:21:50 »
www.chirco.com
www.thesamba.com
http://vwturbokits.com/
http://bb.bbboy.net/vwengineconversions
http://volksrods.com
http://www.kennedyeng.com/vw_por.htm

Hvað er kappinn eiginlega að smíða????.......... MYNDIR!!!!
Hehe ef ég væri ekki í stjórn þá væri ég löngu búinn að þessu.
Annars þá er ég með bjöllu 1303 árg 1974 og ágætlega tjúnaðan mótor. Engar myndir.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #6 on: November 20, 2008, 17:19:16 »
Takk kærlega fyrir!
þetta ætti að hjálpa töluvert  8-)
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #7 on: November 20, 2008, 22:33:16 »
svona smá forvitni fyrst verið er að tala um að pannta hluti..
nú er ég algjör græningi í þessu en þegar þið eruð inná þessum síðum og finnið hlutinn sem þið viljið kaupa, sendiði þá email bara til þeirra
eða hringið í þá og gangið þannig frá greiðslum og þetta fer þá bara í póst
og hvernig er með tolla á varahlutum ef varahluturinn kostar td. 200 dollara hvað getur maður þá
reiknað með að hann sé að kosta til mín með öllum gjöldum.
þetta fer kannski eitthvað eftir hvaða hlutur þetta er en ef við tökum mið af vélahlutum eða svona smádóti einsog krómlistar og eitthvað slíkt

kv. Kristján
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #8 on: November 20, 2008, 23:55:05 »
svona smá forvitni fyrst verið er að tala um að pannta hluti..
nú er ég algjör græningi í þessu en þegar þið eruð inná þessum síðum og finnið hlutinn sem þið viljið kaupa, sendiði þá email bara til þeirra
eða hringið í þá og gangið þannig frá greiðslum og þetta fer þá bara í póst
og hvernig er með tolla á varahlutum ef varahluturinn kostar td. 200 dollara hvað getur maður þá
reiknað með að hann sé að kosta til mín með öllum gjöldum.
þetta fer kannski eitthvað eftir hvaða hlutur þetta er en ef við tökum mið af vélahlutum eða svona smádóti einsog krómlistar og eitthvað slíkt

kv. Kristján

Yfirleitt er gengið frá þessu í gegn um þessar vefsíður sem ég benti á, ég hef líka hringt út í NPD, Classic Industries sem og Summit. Þú greiðir aðeins VSK hér heima af vélarvarahlutum (innvolsi). Veit líka dæmi um að menn hafa verið heppnir með að sleppa við toll eins og á felgum og dekkjum ef það er í sömu pöntun og vélarvarahlutirnir, að þeir hafi þá ekki greitt toll af því. Síðan fer það líka eftir rúmmáli og þyngd hvað það kostar að senda hlutinn og hversu fljótt þú vilt fá hann, allt slíkt er reiknað inn í gjöldin sem þarf að greiða hér heima.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #9 on: November 21, 2008, 05:56:36 »
Svo eru líka menn sem að sérhæfa sig í innfluttningi af hreinlega öllu frá usa og taka hreinlega skít á priki fyrir það, hef verið að versla við IB á Selfossi og Jeppasmiðjuna á Ljónstöðum...
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #10 on: November 21, 2008, 20:21:48 »
jamm ok skoða þetta
takk kærlega :)
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #11 on: November 22, 2008, 12:20:42 »
Svo eru líka menn sem að sérhæfa sig í innfluttningi af hreinlega öllu frá usa og taka hreinlega skít á priki fyrir það, hef verið að versla við IB á Selfossi og Jeppasmiðjuna á Ljónstöðum...
akkurat þeir aðilar eru nú samt þektir fyrir að taka aðeins meira en skít á priki fyrir það,

það er með öllu ástæðulaust að láta einhvern gera eitthvað fyrir sig sem er algjörlega idiot free að gera sjálfur,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #12 on: November 22, 2008, 17:08:02 »
IPDusa.com, summiracing.com, partsforvolvosonline.com og ebaymotors.com
ætli það verði ekki svo fljótlega frá eithverju FordRacing eithvað.com? 8-)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #13 on: November 23, 2008, 12:11:06 »
Svo eru líka menn sem að sérhæfa sig í innfluttningi af hreinlega öllu frá usa og taka hreinlega skít á priki fyrir það, hef verið að versla við IB á Selfossi og Jeppasmiðjuna á Ljónstöðum...
akkurat þeir aðilar eru nú samt þektir fyrir að taka aðeins meira en skít á priki fyrir það,

það er með öllu ástæðulaust að láta einhvern gera eitthvað fyrir sig sem er algjörlega idiot free að gera sjálfur,

Get nú ekki sagt að Jeppasmiðjan sé að taka mikið fyrir þetta, hef keypt allt sem ég þurfti að kaupa í Wranglerinn hjá þeim og margt hefur verið ódýrar hjá þeim hingað komið heldur en hlutir sem ég hef fundið á eBay.
Álvatnskassi (allt sami kassinn): Bílabúð Benna 38.000.-   eBay 25.000.-     Jeppasmiðjan 19.000.-
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #14 on: November 23, 2008, 20:57:16 »
Ég hef verslað eitt og annað frá ameríku í gegnum www.RockAuto.com alltaf gengið snuðrulaus fyrir sig og góður afhendingartími ymislegt ódýrara en td á summit racing, samt aðallega hlutir sem eru oem en ekkert sérstaklega racing hluti.
 :D
Arnar H Óskarsson

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #15 on: November 24, 2008, 11:14:26 »
Ég var að fá í hús boddy hluta pöntun frá Yearone, partarnir kostuðu 800$ svo kom sendingarkostnaður 300$.  Semsagt 1100$ á nótunni frá Yearone, allt voru þetta partar sem fá á sig vörugjald og vsk þannig að það kostaði 88.000 krónur að fá þá tollafgreidda.  Ég pantaði bara online hjá þeim og fékk email tilbaka samdægurs. 
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Hvar eru menn/konur að kaupa hluti í bíla að utan?
« Reply #16 on: November 24, 2008, 13:55:17 »
Ég hef verslað frá Year One ( yearone.com ) og Ground Up ( ss396.com ) Aðeins dyrara frá Year One en meiri gæði en einnig margt gott frá Ground Up.
K.v.
Ingi Hrólfs