Author Topic: 1970 Formula sem er að skríða saman  (Read 17526 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Formula sem er að skríða saman
« on: November 13, 2008, 23:03:25 »
Allt að gerast í skúrnum hjá Kela.



Var svona þegar hann var sóttur 2003.




Svo er búið að vinna allsvakalega í honum í haust/vetur. Búið að sandblása og ryðbæta það sem þurfti, m.a. spyrnur, hásingu, grindarbita ofl. Botninn og hvalbakurinn var allur tekinn í gegn og hann skafinn og málaður, ofl. ofl.  8)





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #1 on: November 13, 2008, 23:05:53 »
flott, verður gaman að sjá þegar hann verður tilbúinn 8-) :D

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #2 on: November 13, 2008, 23:29:21 »
Tattú bíllinn?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #3 on: November 13, 2008, 23:32:03 »
Tattú bíllinn?

jújú! þetta er hann, 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #4 on: November 13, 2008, 23:54:36 »
Er þetta 4 gíra bíllinn sem Túri skrifar um í Nóatúns-spyrnuni frægu??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #5 on: November 14, 2008, 00:00:27 »
Önnur gömul...




Er þetta 4 gíra bíllinn sem Túri skrifar um í Nóatúns-spyrnuni frægu??

jahh.. nú er spurning hvort hann hafi upphaflega verið beinskiptur, en hann var gylltur um tíma.

Búinn að fá nokkra litina í gegn um tíðina.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #6 on: November 14, 2008, 00:08:35 »
Þessi verður nett svalur 8-)
glæsilegt =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #7 on: November 14, 2008, 00:13:57 »
Sælir þessi bíll er orginal beinskiptur og gylltur að lit.
Nota ekki FORD

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #8 on: November 14, 2008, 00:17:40 »
Sælir þessi bíll er orginal beinskiptur og gylltur að lit.

nú.... snilld! þá er þetta líklega þessi ´70 Formula sem Túri átti í kappi við um árið...  8-)

Quote from:
...Á árunum 1973-4 mun hafa fréttst norður yfir heiðar af fjandanum fljótari 1970 gullsans Formulu 400 Firebird 370 hö uppgefin, 4 gíra beinsk, læstum & búkkuðum, er grillaði allt sem kom nálægt henni. "Túri" mun hafa gert sérstaka ferð suður til að kynna Formúluna fyrir Shelby-inum. Þórskaffi mun hafa verið vettvangurinn, og "stillt upp" suður Nóatúns-brekkuna. Þegar Óli "Bón" Hafsteins hafði spólað út 1.-2. & 3. gír á hægri akrein, þá hægði hann á sér handan Háteigskirkju, enda Shelby-inn 5-6 bíllengdum fyrir aftan. Shelby-inn náði þá að tracka, og óð framúr, hitti á græn ljós á Miklubrautinni, og Óli Bón sá undir undirvagn GT-500 bifreiðarinnar úr bílstjórasæti sínu, þegar hún tók langstökkið yfir Miklubrautina, þaðan var Shelby-inn fluttur á vagni í lögreglufylgd af staðnum, beint norður aftur. Fátt var það, sem ekki skemmdist, vélin laus á hliðinni, olíupanna/púst og allt mölbrotið.
Löngu-hlíðar-lang-stökk "Túra" spurðist, og vildu fleiri reyna. "Sleepy-Joe", Jóhann Ingólfsson, seinna "tálbeitan" átti gullfallegan bláan 1971 Challanger R/T Magnum 383, sagði fjölmiðlum & lögreglunni að hann hefði verið að athuga hve langt Challengerinn gæti stokkið, þegar hann veitti viðtal með myndum, sem tekið var við bílinn á staðnum. Challangerinn líktist nú meir banana en bifreið, enda fór 383 Magnum-inn beint í afskráningu. Gatnamóta-stökkpallur mikill myndaðist þarna í mýrinni, hefur þó verið lagaður síðan..."
« Last Edit: November 14, 2008, 00:21:05 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #9 on: November 14, 2008, 12:44:04 »
bíllinn stóð lengi vel úti, nánast inni í runna fyrir utan hús á leiðinni á Álftanes - þá var hann svartur og þar fann Sverrir tattoo bílinn
Kristmundur Birgisson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #10 on: November 20, 2008, 17:46:15 »
Ég var að spá í að telja þessa Formulu-bíla!!!

70) 4stk

71) ??

72,73,74)0 stk

75)1stk sem er verið að breyta í T/A

76) 1stk

77)0stk

78) 1stk

79)1stk

80-81) 0stk

Endilega breyta ef þetta er vitlaust.

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #11 on: February 01, 2009, 00:01:36 »
smá sýnishorn af gang mála hér.....
Nota ekki FORD

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #12 on: February 01, 2009, 10:02:44 »
smá sýnishorn af gang mála hér.....

 =D> =D> =D>
-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #13 on: February 18, 2009, 22:42:50 »
Smá sýnishorn  :D
Nota ekki FORD

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #14 on: February 18, 2009, 23:11:23 »
 :)
Nota ekki FORD

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #15 on: February 18, 2009, 23:25:25 »
Afsakið stærðina á myndunum ég kann ekki að minka þessar myndir en ef einhver treystir sér til þess þá er það vel þegið.
Kveðja Keli
Nota ekki FORD

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #16 on: February 18, 2009, 23:30:54 »
flott hjá ykkur bræðrum verður gaman að sjá kaggann í fullu fjöri =D>
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #17 on: February 18, 2009, 23:56:09 »
flottur  \:D/

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #18 on: February 19, 2009, 00:06:29 »
Ekki er verið að mála með vatnslakki við þessar aðstæður   :eek:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: 1970 Formula sem er að skríða saman
« Reply #19 on: February 19, 2009, 00:19:16 »
Nei bara gamla góða ppg base coat-ið
Nota ekki FORD