Author Topic: Engin olía hjá ventlum  (Read 1838 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Engin olía hjá ventlum
« on: November 15, 2008, 11:52:48 »
Ég er að setja mótor í gang sem er búin að standa í 10 ár. Gekk vel með nýjum kertum rafgeymi og bensíni en ég fæ enga smurningu hjá ventlunum. Getur verið biluð olíudæla en hún átti að vera í lagi (fyrir 10 árum) Er ekki bara sjéns að þetta séu stífluð olíugöng. Þetta er GM 250 cid l6 og það er enginn olíuþrýstingsmælir. Hvar get ég tengt mæli til að sjá hvort dælan sé í lagi og er möguleiki að hreinsa olíugöng án þess að taka mótorinn úr? Er líka séns að þetta lagi sig ef hann fær að hitna og hversu lengi má ég hafa hann í gangi svona?
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Engin olía hjá ventlum
« Reply #1 on: November 24, 2008, 14:54:04 »
Mælirinn er hægt að tengja þar sem smurrofinn er á rellunni.
Skrúfaðu rofann úr og tengdu mælirinn þar í staðinn.

Þú ættir að ath með undirlyfturnar ef engin olía kemur til rokkerarmana.
Þær gætu verið stíflaðar.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P