Author Topic: Gamlir húsbílar  (Read 3204 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Gamlir húsbílar
« on: November 08, 2008, 18:37:46 »
Ég er að velta fyrir mér veit einhver hvar er hægt að nálgast GAMLA breytta Vana.. Þá Chevy, GMC, eða Dodge.. þá er ég að tala um sem eru eldri en 84 árgerð... ég er búinn að vera að skoða svoldið á netinu en bara finn ekkert.. er einhver sérstök síða til að leita sér að svona eða? Þá meina ég sér síða fyrir húsbílaeigendur..

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Gamlir húsbílar
« Reply #1 on: November 08, 2008, 20:46:34 »
husbill.is
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline SiggiJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Re: Gamlir húsbílar
« Reply #2 on: November 09, 2008, 12:40:06 »
ég á einn 78 chevy sportsvan, vélar og skiptingarlausan með hjartagluggum og plussinréttingu sem þú getur fengið fyrir lítið :wink: sendu mér P.M ef þú hefur áhuga
Einar Sigurður Jónsson
Range Rover '85 38"
Range Rover '76 38" 3,9 v8 4ra hólfa
Mercedes Benz 190E 2,3 '92
Mercedes Benz 300TE 4-MATIC '90