Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Hvít impala á Akureyri

(1/2) > >>

Comet GT:
Datt allt í einu í hug að spyrjast fyrir um bíl sem að ég var alveg búinn að gleyma. Það var alltaf hvít impala hérna á Akureyri sem var alltaf fyrir aftan Bautann, 65-67 árgerð ábyggilega. Einlit hvít með minnir mig 350 og eldrauðri innréttingu.

ef einhver vissi eitthvað um afdrif þessa ökutækis væri gaman að vita af því.

Anton Ólafsson:
Hún var nú eldri en það og var nú bara hér í eitt eða tvö ár.

Hérna eru gamlar af henni.



Kristján Ingvars:
Já þessi bíll fór til Siglufjarðar en er nú kominn aftur í bæinn og er í minni eigu.  8-)

Kv. Kristján Ingvars

Kristján Ingvars:
Já og þetta er '63 módel 2dr hardtop :smt023

Kv. Kristján

Andrés G:
heyðu "kristjaning" er ekki málið að sýna okkur hinum nýlegar myndir af kagganum þínum? 8-) :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version