Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
67 chevelle
Anton Ólafsson:
Hún leit nú lala út '95
Moli:
Tók myndir á filmuvél og video af henni þegar hún stóð í Gnoðarvoginum 2001, þá var hún skelfilega illa farinn.
zerbinn:
Ég var að spá í að kaupa bláa bílinn og þennan sem fylgdi þegar hann stóð Mosó. En ég hætti við vegna fjármagnskorts. :-({|= þessi sem átti að fylgja með var grunnaður og ekki saman settur og stóð í geymsluhúsnaði fornbilaklúbbsinns og virkaði hann frekar heilegur þar. \:D/ sé alltaf eftir að hafa ekki fjarfest í þessum bílum.
Moli:
--- Quote from: zerbinn on November 18, 2008, 20:26:42 ---Ég var að spá í að kaupa bláa bílinn og þennan sem fylgdi þegar hann stóð Mosó. En ég hætti við vegna fjármagnskorts. :-({|= þessi sem átti að fylgja með var grunnaður og ekki saman settur og stóð í geymsluhúsnaði fornbilaklúbbsinns og virkaði hann frekar heilegur þar. \:D/ sé alltaf eftir að hafa ekki fjarfest í þessum bílum.
--- End quote ---
Hvaða bíll er það þá sem átti að fylgja þeim bláa??
Þórður Ó Traustason:
Mér var sagt að 66 blái bíllinn hafi komið til landsins ca. 75-76. Þá hafi hann verið rjómagulur og 283 3ja gíra í stýri.Einhvern tíma var hann málaður steingrár.Þegar bíllinn lenti í tjóni var eigandinn að leita að varahlutum þá datt niður á bíl í Garðabænum.Sá bíll var svartur en ekkert varð af kaupum.Seinna lenti sá bíll í Vöku,þá var búið að grunna bílinn og fékkst hann með því að borga geymslugjaldið.Með bílnum var allt nema vél og innrétting.Mynd af boddýinu er inná síðunni hans Mola undir Chevelle/Malibu og hugsanlega mynd af bílnum þegar hann er svartur.http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=176&pos=25 http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=176&pos=77
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version