Author Topic: Hvít impala á Akureyri  (Read 2640 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Hvít impala á Akureyri
« on: November 12, 2008, 18:33:16 »
Datt allt í einu í hug að spyrjast fyrir um bíl sem að ég var alveg búinn að gleyma. Það var alltaf hvít impala hérna á Akureyri sem var alltaf fyrir aftan Bautann, 65-67 árgerð ábyggilega. Einlit hvít með minnir mig 350 og eldrauðri innréttingu.

ef einhver vissi eitthvað um afdrif þessa ökutækis væri gaman að vita af því.
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Hvít impala á Akureyri
« Reply #1 on: November 12, 2008, 19:33:33 »
Hún var nú eldri en það og var nú bara hér í eitt eða tvö ár.

Hérna eru gamlar af henni.




Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvít impala á Akureyri
« Reply #2 on: November 12, 2008, 20:04:13 »
Já þessi bíll fór til Siglufjarðar en er nú kominn aftur í bæinn og er í minni eigu.  8-)

Kv. Kristján Ingvars
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvít impala á Akureyri
« Reply #3 on: November 12, 2008, 20:06:30 »
Já og þetta er '63 módel 2dr hardtop :smt023

Kv. Kristján
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Hvít impala á Akureyri
« Reply #4 on: November 12, 2008, 21:53:30 »
heyðu "kristjaning" er ekki málið að sýna okkur hinum nýlegar myndir af kagganum þínum? 8-) :D

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Hvít impala á Akureyri
« Reply #5 on: November 12, 2008, 22:09:55 »
Flottur bíll :smt118 :smt041
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Hvít impala á Akureyri
« Reply #6 on: November 12, 2008, 23:28:26 »
hann er helvíti fallegur..hvernig gengur annars með hann??
Fáum við myndir hehe [-o<
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvít impala á Akureyri
« Reply #7 on: November 12, 2008, 23:38:08 »
Ekki komnar neinar nýjar myndir. En ég er búinn að spaðrífa hann allan og taka bodyið af grindinni. Grindin er svo til uppgerðar inní skúr hjá mér núna þar sem á nú að blása allt draslið, s.s grindina, alla klafa, hásingu ofl. Ég er búinn að kaupa nýtt bremsukit í hann, sem eru boraðir diskar hringinn, powerkútur og höfuðdæla + öll rör ný og allt sem þarf til að koma þessu í + 2" spindle drop. Svo verður öllu raðað saman nýsprautuðu og bókstaflega ALLT keypt nýtt s.s gormar, demparar, allar fóðringar, boltar og að sjálfsögðu bodypúðar. (Daytona eftir 9 daga  :mrgreen:)
Bodyið verður svo vonandi tekið næsta vetur og blásið á þeim stöðum sem blása þarf áður en ég bæti það litla sem þarf að bæta í því, og svo er að mála  \:D/  Body, hvalbakur og botn allt í sama lit. (litur ekki gefinn upp að svo stöddu :P)
Það skal tekið fram að bíllinn er stráheill sem og grindin líka, og ekki mikið sem þarf í raun að bæta.
Vél verður ný, skipting ný sem og allt nýtt. (ekki gefið upp)  8-)

En ég skal glaður leyfa ykkur að fylgjast með eins og ég get  :smt023

Kv. Kristján
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)