Hilmar,
MC 387 kom hingað frá USA ca 88 þá hvítur og frekar sjoppulegur.Hann var með tjúnaðan 403 motor( ný uppt. í USA)ásamt skiftingu,bremsur og annað sem var lagað úti.
Hann var síðan málaður í hreinum svörtum lit inní Vogum(hann sleppti öllum merkum á hann)
Klæddur upp að innan með rauðu leðri ,settur á nýjar 8"snowflek felgur.
Hann var með hærra millihedd og gat því ekki notað shakerinn,var með skóp á huddinu eins og þú þekkir.
Ingvar átti hann stutt, seldi hann ca89.
en ekki vissi ég að hann hefði farið til svíþjóðar.