Author Topic: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini  (Read 13242 times)

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #40 on: November 03, 2008, 10:45:43 »
Svona til að vera ekki alveg offtopic þá koma hér nokkrar af uppáhals myndunum mínum af brautinni.
 Fyrsta myndin hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér enda pabbi búinn að eiga þessa mynd nánast frá því að Jói tók hana og ég búinn að skoða hann svona ca. þúsundsinnum, svo er hún líka föst í minningunni vegna þess að dagin áður enn þessi mynd var tekin uppá braut þá var ég með pabba gamla inn í Fjöðrinni þar sem Gylfi Púst og Páll v8-undi voru að græja Monzuna fyrir þessa æfingu sem var sú fyrsta sem var haldin á brautinni fyrir nákvæmlega 30 árum.
 Mynd nr. 2 er af uppáhalds bílnum mínum af öllum þeim sem hafa komið uppá braut fyrir utan kannski ÖS Camaro-inn, gamla Kryppan hans Dadda blessuð sé minning hennar  :-({|= . Þessa mynd átti pabbi gamli líka í gamla daga en gaf hana dana sem við þekktum ásamt nokkrum öðrum myndum frá þessum tima.

Myndirnar eru fengnar af www.bilavefur.net
« Last Edit: November 03, 2008, 12:17:21 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #41 on: November 05, 2008, 00:35:50 »
Er ég að missa af einhverju eða hvað eru menn að ræða með fullbreitta bíla?
þá fyrstir á skerinu eða fyrstir í 9 sec eða hvað?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #42 on: November 05, 2008, 23:04:37 »
Jæja höldum áfram að koma með brautarmyndir....











Þetta eru trúlega þeir bílar sem eru búnir að fara sem flestar ferðir í keppni á brautinni okkar....ásamt Pinto ;)
« Last Edit: November 05, 2008, 23:07:03 by Kiddi J »
Kristinn Jónasson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #43 on: November 05, 2008, 23:50:04 »
sem og kanski þessi líka 8-)
« Last Edit: November 05, 2008, 23:54:24 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #44 on: November 06, 2008, 23:44:44 »
Þessum má nú ekki gleyma mætti í fyrstu keppni klúbbsins 1979. Keppt var á bílnum 1979-1981 svo kom pása byrjaði aftur 1984-1986 mætti svo aftur 1989 svo kom hlé þar til 1991 og var bíllinn í öllum keppnum til 2000.






__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #45 on: November 07, 2008, 00:09:44 »
Þessar tvær eru í uppáhaldi hjá mér... Hálfdán tók þær báðar (hann virðist taka skemmtilegustu myndirnar upp á braut að mínu mati... action skotin eru best).
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #46 on: November 08, 2008, 17:15:32 »
flott mynd af núma líka .. :lol:

Offline ironman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Uppáhalds Ljósmyndir af Brautini
« Reply #47 on: November 09, 2008, 03:03:04 »
Á einhver myndir af Villa Ragnars???