Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

camaro 1982

<< < (9/28) > >>

trommarinn:
jæja smá að frétta af camaro :P
Ég er búinn að taka miðstöðvarhlífina eða kælirinn því hann tók svo mikið pláss og setti aðra hlíf sem fór ekkert fyrir.
Nýja kvarðarörið komið á sinn stað, hraðamælabarkinn líka, þá er bara háuljósarofinn eftir og gangstilla fyrir skoðun jeiiiii :D
tók hann út og smellti nokkrum myndum af honum þegar ég var búinn að skola af honum.
Svo á mánudaginn kaupi ég ný kerti og stilli bensínblönduna, hann fær alltof sterka blöndu :???: hvar geri ég það er það skrúfa framaná blöndungnum?
Ætla mér að versla tvöfalt pústkerfi undir hann eða svona cat-back dæmi, og crome flækjur fá smá ruddalegt hljóð.
Á von á orginal felgum sem ég mun hafa annan gang af dekkjum á í sumar, hægt að tæta og trylla.

sést á mynd fyrir neðan hlífin sem ég setti.

kv. þórhallur

AlexanderH:
Dundur Camaro, er ad feela smekkinn tinn drengur!

Til hamingju og tessi er ekkert verri en Broncoinn tinn!

trommarinn:
takk fyrir það  :P

bluetrash:
flottar mndir og snyrtilegur bíll.. En hvað er málið með afturhleran ef ég má forvitnast?

trommarinn:
hann fellur ekki allveg rétt í útaf nýja þéttikantinum en þetta á bara eftir að stilla :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version