Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
camaro 1982
trommarinn:
headerback pústkerfi, kem með myndir af því við tækifæri.
hvernig gengur með þinn? er hann hér heima eða?
AlexanderH:
Hann situr bara spakur heima á Flúðum, er að safna pening í dótarí í hann og helli mér svo í hann í vetur því þá verðum við komnir í mjög góða aðstöðu :)
trommarinn:
jæja er búinn að vera keyra camaroinn svolítið, ég er ekki viss en þegar ég er að keyra hann á 90km/h þá er hann sirka í 85 c° og þegar ég er að rúnta um þá fer hann upp undir 100 c° er þetta ekki alltof heitt? er með eina rafmagnsviftu sem er alveg uppvið vatnskassann (það er ómögulegt að finna tregt fyrir spaðann!) mæli þið með að ég skipti um vantslás? eða á ég að fá mér tvær viftur? og + það þá er ég með álhedd og ég tími ekki að stúta þeim!!
318:
er það ekki suðumark kælivökvans hærri en vatns, eitthvað varðandi efnin í honum og þrýstinginn á kerfinu ég man að á camaroinum mínum þá var 220F sem er 104Celsíus bara eðlilegt hitastig
trommarinn:
minn fer aldrei yfir 200f nema aðeins þegar hann er kyrrstæður. en annars er það 180f og rétt uppundir 200f þegar ég er að keyra, rúnta og taka á honum. þannig þetta er eðlilegt?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version