Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Íslandsmeistarar í GT og RS flokk, 10 sec Evo VIII og 12 sec Evo IX

(1/3) > >>

Daníel Már:
Jæja fengum einn vin okkar til að taka myndir af bílunum okkar þessi hvíti er sumsé minn bíll og fór best 12.005 í sumar og ég vann RS, þessi silfurgrái ættuð þið að þekkja þetta er bíllinn hans Guðmundar og hann fór best 10.556 á 138.88 mph!































































Björgvin Ólafsson:
Hann virðist ekki alveg vera að finna sig þessi ljósmyndari, ég get hvergi séð allan bílinn?

kv
Björgvin

Valli Djöfull:

--- Quote from: Björgvin Ólafsson on November 06, 2008, 10:21:50 ---Hann virðist ekki alveg vera að finna sig þessi ljósmyndari, ég get hvergi séð allan bílinn?

kv
Björgvin

--- End quote ---
Það fyrsta sem ég hugsaði líka..
En flottar detail myndir samt sem áður :)

asgeirov:
Voðalega er þetta artie eitthvað.

Samt flottar myndir af spoiler og veltibúri  =D>

hannes92:
ég er að fýla þessar myndr   8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version