Author Topic: Dodge Dakota Sport 4,7 árg 2000  (Read 1751 times)

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Dodge Dakota Sport 4,7 árg 2000
« on: November 05, 2008, 17:49:51 »
Til sölu góður pickup, mjög þægilegur í akstri og kraftmikill. Vél 4,7l V8 togar 400NM, 235hp, mjög skemmtileg.
Sport útgáfa, Leðursæti, hiti í sætum, cruise, rafmagn í hinu og þessu, fjarstart, prófíltengi og dráttarkúla. 6 manna, gott pláss á palli.

Er á mjög góðum 31" BFG dekkjum. Lakkið er þokkalegt, þó rispur og dældir í kringum skjólborð á palli. Kílómetramælir, evrópskt mælaborð.
Ekinn ca 130 þús km. Hefur runnið vandræðalaust í gegnum þær tvær skoðanir sem ég hef farið með hann í, allur í góðu standi.

Það fylgir einnig pallhús sem ekki sést á mynd.

Ekkert áhvílandi, ekkert uppí.

1.200 þús

891-7755 Erlingur