Kvartmílan > Aðstoð

Taka trissuhjól af stýrisdælu

(1/2) > >>

KiddiJeep:
Hvar er hægt að nálgast púllara til að taka trissuhjól af Saginaw stýrisdælu?? :mrgreen:

Kiddi:

--- Quote from: KiddiJeep on November 04, 2008, 18:28:56 ---Hvar er hægt að nálgast púllara til að taka trissuhjól af Saginaw stýrisdælu?? :mrgreen:

--- End quote ---

Ég hef alltaf losað rónna með loftlykli og lamið svo á öxulinn með plasthamri (ath. ekki gummíhamri)... oft hefur bara dugað að halda í trissuna á meðan á þessu stendur (passar bara að dælan detti svo ekki beint á gólfið eða á tærnar á þér  :lol: ............ ofbeldi leysir allan vanda  :wink:

einarak:
mig minnir að á sumum saginav sé trissan pressuð á öxulinn, þá er þetta einhvað snúnara

Chevy_Rat:

--- Quote from: einarak on November 05, 2008, 21:17:15 ---mig minnir að á sumum saginav sé trissan pressuð á öxulinn, þá er þetta einhvað snúnara

--- End quote ---

Já hárétt þér trissurnar eru búnar að vera pressaðar upp á öxulinn á þessum dælum frá '73,En fyrir þann tíma voru þær bolt on með kílspori í!.

Og það þarf rétta dragkló->(rétta verkfærið!) til að ná pressuðu trissunum af,ATH það þýðir ekkert að nota þriggja arma venjulega dragkló við þetta!!!.

KiddiJeep:
Veit einhver hvar þessi aftráttarkló fæst, ég prófaði N1 í dag en engin hjálp í því #-o

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version