Góðan Daginn
ég er að leita af gamla bílnum minu sem er chrysler cirrus lxi árgerð 98....er skráður fjólublár á litinn.númerið á honum er RX-286....veit að bílinn er á akureyri en veit ekkert meira um það...
mig langar rosalega mikið í hann aftur..ef þið vitið hver eigandinn er eða hvort billinn er til sölu eða einhvað þá væri vel þegið að fá allar upplýsingar...
kv Gauti
