Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Gamlir en ekki tíndir
Jón Þór Bjarnason:
Var ekki alveg viss hvar þetta á heima þannig ég læt þetta hér.
Ég var að gramsa í gömlum myndaalbúmum hjá foreldrum mínum og sá þessar myndir.
Pabbi gamli flutti þessa inn í den-tíð.
Jón Þór Bjarnason:
Og svo líka þessi.
Jón Þór Bjarnason:
Svo verð ég að láta fylgja mynd af mér þegar bílaáhuginn kviknaði.
Moli:
´70 Orange-litaði Chargerinn er bíllinn hans Gulla Emilss. í dag, veit samt ekki með ´69 bílinn, en mikið djöfull fallegur er hann!! :neutral:
Kristján Skjóldal:
flottir bilar en þú hefur ekkert breyst :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version