Til sölu er E220 1993 módelið.
Ekinn 210 þúsund.
Búnaður:
Sjálfskiptur.
Rafdrifnar rúður að framan og aftan.
Rafdrifnir speglar.
Hiti í sætum, tvær stillingar.
Armpúði milli sæta.
Tvívirk topplúa.
2 loftpúðar.
Tau mottur í gólfi.
Læsanlegt hólf milli sæta.
Spegill með ljósi í báðum sólskyggnum.
CD spilari.
Undir bílnum eru flúnku ný dekk (eins og skáldið sagði).
Bíllinn selst ný smurður með Molil 1, það er það sem er á honum.
Þeir sem ekki þekkja E220 þá eru þetta mjög eyðslugrannir bílar sem skila manni tæpum 150 hestöflum þegar maður þarf á þeim að halda.
Verðið er 450 þúsund.
Er til í að skoða skipti á fjögurhjóladrifnum bíl eða lítið/ó breyttum litlum pickup.










Hafið samband með E-póst í
ztebbi@simnet.is eða í síma 869-6852
Stefán Örn.
------------------------------------------------------------------------------------------------------Var að enda við að smyrja bílinn með Mobil 1 og notaði að sjálfsögðu orginal síu

Líterinn kostaði rúmar 2000 krónur og það á "gamla" genginu.
Smellti þá einnig myndum ofan í vélarsalinn að gamni



Einnig eru hér myndir af vetrardekkjunum, en þau eru aðeins farin að tína nöglum, sem er Reykjavíkurvænt

Þau heita Michelin Ivalo



ps. fer í skoðun á mánudaginn kl.8:00
