Author Topic: Chevrolet Camaro Z28 LT1  (Read 2861 times)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z28 LT1
« on: October 30, 2008, 19:35:07 »
Chevrolet Camaro Z28 LT1 A4, bíllinn er árgerð 1993, hann er leðurlaus þar sem að það var ekki í boði að fá leður í þessa bíla þetta ár, hann er ekki með T-Topp sem að mér finnst alveg ágæt því það er bara leiðinda búnaður, það er rafmagn í öllu það er að segja sætum, speglum og rúðum.
Hann er ekinn 108þ.mílur sem eru u.þ.b 173þkm.
Þess bíll virkar mjög vel, búið er að opna pústið og er aðeins einn kútur undir honum núna og það er tudda sound í honum



Nýtt Custom Made Camaro SS style húdd!.

Nýjar GS Corvette felgur hæð->17" x 9,5"-breidd að framan 17X11 að aftan.
 
Ný dekk allann hringinn gerð dekkja Sumoto 275/40/17 að framan 315/40/17 að aftan

Ný vatnsdæla + nýr 180°hypertec vatnslás!.

Nýir bremsudiskar að framan!.

Nýjir bremsuklossar allann hringinn!.

Nýjir Gull-geimaskór með græju tengimöguleikum á rafgeimi + skipt um hluta af rafmgns-leiðslum þar í kring!.

Nýr og sterkari gúmmipúði aftan á undir skiptingu!.

Kveikjan er nýleg!.

Ný upptekin startari

Xenon 8000k kerfi

Crane Cams Gold-Race Roller Rockers 1,6 Ratio Lift!.
Hypertec Air Fols Nose framan í Throttle-Body!.
&N Loft inntak System!.

Sjalfskipting hún er bara í lagi og tekur vel!..það er eina sem ég veit um hana!.

Vélin virkar líka mjög vel! en ég veit ekki um neinar innihaldsbreitingar á henni annað en það að hún er með 1.6 ratio lift Roller Rockerum og under-drive Power pulley trissu!.

Bíllinn er nokkuð góður, annað frambretti fylgir með honum, gæti verið að það verði búið að mála það og setja það á bílinn, og jafnvel húddið líka,



Skipti skoða skipti

Geir
Sími 6947715

Myndir










Geir Harrysson #805