Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hvaða dót er búið að selja út
baldur:
Þetta er samt ekkert vandamál, menn fara bara aldrei með breytta bíla í skoðun, það hreinlega tekur því ekki.
Kristján Ingvars:
Það þarf samt að skoða þá þegar þeir koma í höfn, áður en þeir fara á götuna. Eftir það þarf ekki að skoða frekar en maður vill. En hann gæti þá hafa lent í basli sá sem keypti bílinn minn, hann var original 6cyl beinsk en var með 350/350 þegar hann fór úr landi. Svo var hann kominn með 10 bolta og var á 17" felgum, hann hafði einnig miklar áhyggjur af því :shock: 8-)
Kv Kristján
Kristján Ingvars:
Hér er mynd af kvikindinu svona til gamans :wink:
Packard:
Hvert fór þessi ?
Kristján Ingvars:
Hann fór til Noregs :smt009
Kv. Kristján
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version