Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hvaða dót er búið að selja út
ÓE:
Ok þetta getur varla verið flókið í gömlum skrjóð, sennilega upprunalegt slagrými, hvort sem það er matching eða ekki. Þá er bara að hífa úr og skipta :roll:
Kv ÓE
Kristján Skjóldal:
er þetta ekki bara svoleiðis að þeir fá læri tolla ef öll númer passa :idea: en öruglega hægt að flitja inn bila með öðrum vélum og dekk bara dýrara :-k
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Það er örugglega hægt að flytja inn bíla til Noregs með örðum vélum en original.
Spurningin er bara hvort hægt sé að skrá þá þar sem vélar og VIN númer passa ekki saman. :smt017
Þeir sögðu mér að þar væru gjöldin af bílum 30. ára og eldri 25% plús Vsk.
Þessi 1967 Camaro sem var ekki hægt að selja til Noregs var að mér skilst seldur norður á Akureyri. :mrgreen:
Kv.
Hálfdán. :roll:
Moli:
Rétt '67 Camaroinn seldist norður.
Það sem þarf að vera til staðar þegar bíll er fluttur inn til Noregs er það að vélarstafur í VIN# númeri bílsins þarf að "matcha" við þá vél sem í honum þegar hann er fluttur inn, burtséð frá því hvort hún sé original eða ekki.
'69 Mustagnin hans Sverris í Keflavík er "F" code sem er 302 orignal, en hann er núna með 429. Það má ekki í Noregi, ekki heldur þegar bílar fara í skoðun, þá þarf upphafleg vélarstærð að vera til staðar.
ÓE:
Mikið held ég sé leiðinlegt í Noregi......
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version