Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hvaða dót er búið að selja út
Skúri:
En ef þið viljið snúa útúr þessu öllu þá er mér sama, en það sem ég meinti var að þessi mótor er gerðu til að þola það að fara uppá fjöll á góðum degi en ekki að taka bara góða þrykkju og kæla svo á milli einsog alvöru race mótorar þurfa. En þið vitið þetta örugglega allt miklu betur en ég enda er ég trésmiður en ekki vélsmiður :shock:
einarak:
666 úr áli með F2 Procharger, pínu svalt
Kimii:
--- Quote from: einarak on October 30, 2008, 13:27:12 ---666 úr áli með F2 Procharger, pínu svalt
--- End quote ---
jááá sælinú
simmi_þ:
--- Quote from: einarak on October 30, 2008, 13:27:12 ---666 úr áli með F2 Procharger, pínu svalt
--- End quote ---
og allur úr áli !!! Ég skoðaði í skúrinn hjá sæma og sá þessa djöflamaskínu (666) ofaní þessum brjálaða jeppa og komst að þeirri niðurstöðu að það á eingin séns í töffaraskap á næstuni. Kommon.... rúmt hestafl per kíló (með dyno miða til sönnunar)...
baldur:
Allt úr áli já, hvernig ætlar hann að halda framendanum niðri? Prjóngrind eða bara að setja eins og tvær 200L bensíntunnur á framstuðarann?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version