Author Topic: nova og charger  (Read 3018 times)

Offline Dr. Gizmo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
nova og charger
« on: October 27, 2008, 18:37:29 »
hvað ætli hafi orðið af bílum sem hann blessaður faðir minn átti

Grá Nova ss með nr.  í2869

Blár charger með nr.  G26082

Ekki hlaupa með skæri, nema þú sért að flýta þér að klippa eitthvað

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: nova og charger
« Reply #1 on: October 27, 2008, 18:59:11 »
Ágerðir bílanna, sá tími sem kallinn átti þá og hvar á landinu, gæti hjálpað.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dr. Gizmo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: nova og charger
« Reply #2 on: October 27, 2008, 19:05:10 »
staður: hafnarfjörður
Árgerðir: ekki munað nákvæmega ( hann er að verða gamall :lol:) í kringum '69-'73
Tími:  ca '83 - '86
Ekki hlaupa með skæri, nema þú sért að flýta þér að klippa eitthvað

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: nova og charger
« Reply #3 on: October 27, 2008, 21:29:13 »
Nova 1969 bifreiðin er afskráð en hér er eigandaferillinn.

Kaupd.     Móttökud.     Skráningard.     Kennitala     Nafn     Heimili     Kóði tr.fél.
27.10.1987    27.10.1987    27.10.1987        Sævar Már Magnússon    Fagrasíða 11d    
25.06.1987    25.06.1987    25.06.1987        Hafliði Sæmundur Jóhannsson    Svíþjóð    
08.06.1987    08.06.1987    08.06.1987        Kjartan H Bragason    Barrholt 33    
26.11.1985    26.11.1985    26.11.1985        Ólafur Ingvi Ólafsson    Urðarbraut 5    
25.07.1980    25.07.1980    25.07.1980        Kristján Ólafsson    Urðarvegur 41    
15.06.1977    15.06.1977    15.06.1977        Heimir Örn Gunnarsson    Gullengi 27

Ekkert fannst um Charger
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: nova og charger
« Reply #4 on: October 27, 2008, 22:51:00 »
Nova 1969 bifreiðin er afskráð en hér er eigandaferillinn.

Kaupd.     Móttökud.     Skráningard.     Kennitala     Nafn     Heimili     Kóði tr.fél.
27.10.1987    27.10.1987    27.10.1987        Sævar Már Magnússon    Fagrasíða 11d    
25.06.1987    25.06.1987    25.06.1987        Hafliði Sæmundur Jóhannsson    Svíþjóð    
08.06.1987    08.06.1987    08.06.1987        Kjartan H Bragason    Barrholt 33    
26.11.1985    26.11.1985    26.11.1985        Ólafur Ingvi Ólafsson    Urðarbraut 5    
25.07.1980    25.07.1980    25.07.1980        Kristján Ólafsson    Urðarvegur 41    
15.06.1977    15.06.1977    15.06.1977        Heimir Örn Gunnarsson    Gullengi 27

Ekkert fannst um Charger

þessi var rifin af Helga "tattoo" - sem ætlaði sér Stóra hluti með mótorinn sem var í henni ..... væntanlega verið í kringum 1988-1989 eftir að hann keypti hann af Sævari.
Kristmundur Birgisson

Offline Dr. Gizmo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: nova og charger
« Reply #5 on: October 28, 2008, 16:18:41 »
sá gamli átti hann á eftir sævari, í stutta stund og seldi helga tattoo hann síðan

var það síðasta stoppustöð?
Ekki hlaupa með skæri, nema þú sért að flýta þér að klippa eitthvað