Author Topic: GTO  (Read 4241 times)

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
GTO
« on: February 05, 2009, 10:30:35 »
man einhver eftir grænum beigluðum GTO sem á að hafa verið til hér á landi. átti að hafa verið á vellinum og var 1966 árg. 4 gíra 389 tri power með blæju?       
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #1 on: February 05, 2009, 11:06:34 »
man einhver eftir grænum beigluðum GTO sem á að hafa verið til hér á landi. átti að hafa verið á vellinum og var 1966 árg. 4 gíra 389 tri power með blæju?       

Ég held að það sé verið að rugla saman '65 bláum blæju GTO og þessum sem þú lýsir.... Sá bíll var á vellinum og kom svo í sölunefndina.. er ónýtur í dag. Sá bíll var blár m. hvíta blæju, 4-speed og einum 4ra hólfa blöndung. Sumir segja að þessi bíll hafi komið á Hurst felgum, veit ekki hvort það sé satt eða búið til....

Ert þú að vitna í Leó M. ? Man eftir að hann hafi skrifað um þetta í GTO greininni sinni.
« Last Edit: February 05, 2009, 22:40:40 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #2 on: February 05, 2009, 20:36:30 »
jám var að lesa þetta á síðunni hans :wink:    hann er semsagt ónítur í dag :-(       

er þetta þá rétt? þá meina ég bara GTO bílar ekki LeMans eða Tempest

1964 1 stk hardtop
1965 2 stk blæju
1966 1 stk blæju
1967 2 stk hardtop
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #3 on: February 05, 2009, 22:51:43 »
jám var að lesa þetta á síðunni hans :wink:    hann er semsagt ónítur í dag :-(       

er þetta þá rétt? þá meina ég bara GTO bílar ekki LeMans eða Tempest

1964 1 stk hardtop
1965 2 stk blæju
1966 1 stk blæju
1967 2 stk hardtop


Pabbi á leifarnar af þessum blæju bíl sem þú vitnar í... hann á skráningu, grindina og allt orginal kramið.

Hvað áttu við... GTO bílar sem eru til í dag?

Þetta eru þeir GTO bílar sem til eru í dag... Svo er til slatti af Lemans/tempest (ekki talið með hér að neðan)

1 '64 hardtop (er í uppgerð á Selfossi)
1 65 post coupe (er í skúr á Álftanesi, uppgerður)
1 66 blæju (guli sem er í Þorlákshöfn ? )
1 67 hardtop (bíllinn þinn)
0 68
3 69 (Einn grænn uppgerður Gunnar M, hinir tveir á Selfossi.. annar þeirra í uppgerð)
1 70 (Moli, þessi vínrauði)
0 71
0 72
0 73
0 74

Svo er til eitt GTO clone þ.e. '69 bíllinn minn. Einnig er einn '65 GTO keppnisbíll í smíðum (fiberglass body).

PS. Kem með Tempest/lemans á morgun
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #4 on: February 05, 2009, 23:01:15 »
jám var að lesa þetta á síðunni hans :wink:    hann er semsagt ónítur í dag :-(       

er þetta þá rétt? þá meina ég bara GTO bílar ekki LeMans eða Tempest

1964 1 stk hardtop
1965 2 stk blæju
1966 1 stk blæju
1967 2 stk hardtop


Pabbi á leifarnar af þessum blæju bíl sem þú vitnar í... hann á skráningu, grindina og allt orginal kramið.

Hvað áttu við... GTO bílar sem eru til í dag?

Þetta eru þeir GTO bílar sem til eru í dag... Svo er til slatti af Lemans/tempest (ekki talið með hér að neðan)

1 '64 hardtop (er í uppgerð á Selfossi)
1 65 post coupe (er í skúr á Álftanesi, uppgerður)
1 66 blæju (guli sem er í Þorlákshöfn ? )
1 67 hardtop (bíllinn þinn)
0 68
3 69 (Einn grænn uppgerður Gunnar M, hinir tveir á Selfossi.. annar þeirra í uppgerð)
1 70 (Moli, þessi vínrauði)
0 71
0 72
0 73
0 74

Svo er til eitt GTO clone þ.e. '69 bíllinn minn. Einnig er einn '65 GTO keppnisbíll í smíðum (fiberglass body).

PS. Kem með Tempest/lemans á morgun

Var honum ekki hent?  :-k
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #5 on: February 06, 2009, 00:06:32 »
ég meina GTO bílar sem hafa verið til hér á landi, þó svo þeir séu kannski ekki til lengur.  En var ekki til 1 1970 GTO bíll á vellinum fyrir löngu eða var það LeMans :???:    minnir að hann hafi verið rauður er ekki alveg viss og hann tjónaðist eitthvað þar,


En til að svara þér Kristján þá var skelinni hent því að hún var verri en gatasigti eftir að hún var sandblásin og ég veit vel að það er alveg hægt að kaupa alla þá hluti sem vantaði en þá þurfti nánast að kaupa alla skelina í pörtum og fara að púsla saman þannig að ég ákvað að henda hanni frekar og flytja inn aðra, en allir boddý og innréttingahlutir og rúður ásamt náttúrulega skráningu er enn til og í góðu standi. ég veit að það hefur nú ekki gerst mikið í vagninum í langan tíma en það er að fara breytast núna :)   nú verður tekið á þessu :wink:     

þá verður hann ekki lengur "GT-núll"  lengur eins og mikill Pontiac maður innan úr firði sagði forðum hehe....
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #6 on: February 06, 2009, 00:08:40 »
Magnað  :wink: Hvar ertu með aðstöðu fyrir öll herlegheitin?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #7 on: February 06, 2009, 00:51:31 »
Hjörtur J. Var þessi bíll vínrauður (brúnn) hafði lent í árekstri að framan og verið gróf réttur ??
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #8 on: February 06, 2009, 08:09:31 »


-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #9 on: February 06, 2009, 08:59:04 »
Magnað  :wink: Hvar ertu með aðstöðu fyrir öll herlegheitin?


aðstaðan er ekki komin ennþá en hún kemur seinna í vor og þá getur maður loksins farið að dunda aftur :D

Hald hann hafi ekki lent í neinu tjóni að framan en það er gamalt tjón á afturbretti bílstjóramegin sem var lagað áður en hann var sprautaður eins og hann var þegar ég fékk hann (eins og mynd hér að ofan). Hann var sprautaður um 1980 og um sama leyti var skipt um kassa í honum og var settur 3 gira Chevrolet kassi í stað 4 gíra kassans sem hann kom upprunalega með og sett var í hann Chevlolet vél.  Bíllinn var eldrauður með hvítri innréttingu upprunalega og ef einhver lumar á mynd af honum þannig þá væri mjög til í að eignast hana :wink:
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #10 on: February 06, 2009, 08:59:48 »
Jæja.. svo er það lemans/tempest þ.e.a.s. það sem er til í dag...........

0 1964
2 1965 - Einn Tempest Custom post coupe svartur (race bíll) og einn blæju Lemans ( í uppgerð ?)
2 1966 - Lemans hardtop í uppgerð og prostreet Tempest'inn
0 1967 - Man ekki eftir neinum svoleiðis sem er eftir
1 1968 - Frétti af einum nýlega innfluttum en hef ekki séð hann eða séð myndir
1 1969 - Tempest Custom (er GTO clone í dag) í minni eigu.
4 1970 - Rauður bíll á Selfossi, orange bíll með '71 front, glimmersvarti á Akureyri, einn blár
X 1971-1972 er til slatti af bílum
1 1973 - Blár, stendur í fornbílaskemmunum

Svo er eitthvað til af yngri Lemans bílum  :-& =;

PS. Það var til haugur af þessum bílum í gamladaga... varla hægt að telja þá alla upp.

PS PS.. Endilega leiðréttið mig ef þið munið eftir fleiri vögnum sem eru til!

KR
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: GTO
« Reply #11 on: February 06, 2009, 09:10:10 »
ég verð nú að viðurkenna að orange LeMansinn fannst mér flottari með 1970 framendan og í original litunum eins og þegar ég áttti hann. Leitt að hann skuli hafi lent í tjóni en er ekki nýlega búið að flytja inn 67 Tempest eða er það LeMans :???:
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973