Author Topic: Go kart díll ....... tvær fyrir eina !  (Read 3347 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Go kart díll ....... tvær fyrir eina !
« on: October 27, 2008, 12:05:49 »
Er með tvær Hasse körtur til sölu, og vil helst selja þær saman, enda bestu kaupinn fyrir þig svoleiðis !

Svarta er með nýlegum upptekknum mótor, og góður dekkjum. En með bilaða kúplinu !

Sú bláa er með bilaðan mótor ( farnar vatnsgangs fóðringar í blokk, bíllinn þjappar og fer í gang ) en er á lélegum dekkjum . Kúpling er hins vegar í lagi !...... Þarna er hægt að gera svörtu góða og dunda sér í þeirri bláu.

Ef þið vantar einhverja varahluti eða nennir ekki að gera við þetta sjálfur, þá er hann Siggi í sláttuvélaþjónustunni sem á allt í þessa bíla. Og er snillingur í að gera við þessa mótora.

Hægt að keyra þetta á veturna í hinum og þessum inni bílastæðum, mæli með undir nýja turninum....allveg vangefið !



Þessi pakki selst saman á 150 þús !...sem er grín .....

S: 8992019
Binni
« Last Edit: October 27, 2008, 12:07:57 by Binni GTA »
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(