Nonni litli er í sjötta bekk grunnskóla. Dag einn var samfélagsfrćđi og ţá spurđi kennarinn hvađ feđur ţeirra störfuđu.
Börnin svöruđu eins og ţeim er lagiđ: Pabbi minn er lögga, brunaliđsmađur, skrifstofumađur, vinnur í verslun og svo framvegis.
En kennarinn tók eftir ţví ađ Nonni litli var óvenju hljóđur og lét lítiđ fara fyrir sér.
Hvađ gerir svo pabbi ţinn, spurđi kennarinn Nonna litla.
Hann dansar nakinn fyrir framan karla á öllum aldri á veitingastađ á kvöldin og á nćturnar.
Svo grćđir hann fullt á ţví ađ fara međ ţeim áhorfendum sem best bjóđa út í portiđ á bak viđ veitingastađinn ţar sem hann dansar einkadans fyrir ţá í nokkrar mínútur.
Kennarinn varđ eđlilega mjög undrandi yfir svari Nonna litla og í miklu fáti skipađi hann hinum krökkunum ađ fara ađ lita, en Nonna litla tók hann afsíđis.
Er ţetta alveg satt sem ţú sagđir um hann pabba ţinn … Dansinn og allt ţađ?
Nei, nei, sagđi Nonni litli feiminn.
Pabbi vinnur hjá Kaupţingi en ég ţorđi sko alls ekki ađ segja ţađ fyrir framan hina krakkana.