Author Topic: Toyota Camry 4x4  (Read 1687 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Toyota Camry 4x4
« on: October 26, 2008, 22:52:26 »
Til sölu Toyota Camry 4x4 2000 GLi árg 88" ekin 315þúskm, bíllinn lýtur vel út innan sem utan miðað við aldur, Skipt var um heddpakkningu, tímareim, vatnsdælu og strekkjarahjól í ca 225þúskm. Búinn að eiga bílinn í 4 ár, og alltaf verið smurður á 4þús km fresti, alltaf gengið eins og klukka, nýbúið að skipta á öllu, kössum og drifum. Snilldar bíll í snjó, ótrúlegt hvað er hægt að komast á honum. Bíllinn er nýskoðaður og síðasti stafurinn á bílnúmerinu er 0.
Er á naglalausum snjódekkjum. Efast um að það séu margir svona 4x4 Camry bílar í umferð í dag.
ATH Bíllinn er á Húsavík.

Verð 80þús íslenskar.

PM eða sími 863-4171 Óli
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson