Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1978 king cobra

(1/2) > >>

Gummari:
bíllinn sem toni er að spyrja um er KING COBRA og þar af leiðandi mjög sérstakur.Hann var framleiddur í undir 5000 eintökum og var dýrasta mustang option síðan BOSS 429, það voru síðan enn færri með t-topp einsog bíllinn hér.Hann var beinsk,blár og brúnn/beige að innan og fyrsti mustang með 5.0
merkingum í stað 302

það væri gaman að heyra ef einhver veit um hann í dag ég man eftir sögum fyrir 10-15 árum síðan að hann væri í geymslu fyrir vestan

og endilega ekki meira gm crap maður er ekki að leita eftir áliti íbba og félaga á mustang II

með fyrir fram þökkum á skilningi Gummari

Maverick70:
já mjög sérstakur bíll,vissi Hálfdán ekki eithvað um hvar hann er?

TONI:
Taka 3, Væri ekki vitlaust að kanna hvort það sé rétt að Rúdolf eigi bílinn eins og einhver náði að stynja upp á milli svívirðingana. Rétt að hringja bara í hann og kanna hvað hann hefur um málið að segja

R 69:


















Andrés G:
er ekki málið að flytja einn svona inn? 8-)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1978-WHITE-ON-WHITE-KING-COBRA_W0QQitemZ260303142835QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItem?hash=item260303142835&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A1187%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318



 8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version