Kvartmílan > Aðstoð

Gírkassi í Blazer S-10

(1/1)

Goði:
Getur einhver sagt mér hvaða gírkassi er aftan á 4,3 lítra vél í Blazer S-10, árgerð ekki vituð, eða hvar ég get fundið uppl. um þetta.

jeepcj7:
Það er að öllum líkindum hinn víðfrægi T 5 kassi,var allavega svoleiðis í 95 bíl sem ég átti við.

Goði:
Eftir mikla leit á Google, sýnist mér að þetta ætti að vera NV3500, sem kom 1988, ég er ekki viss.
Er að hugsa um að setja þetta aftan á 327, en er ekki viss um að hann sé nógu sterkur.
Novak Adapters segir NV3500 vera svipaðan AX-15 kassanum í styrk

S-10:
Það er T-5 kassi í þeim orginal...

jeepcj7:
Ef þú finnur casting # á honum þá byrjar T 5 casting # á 13-52 ef ég man rétt og svo kemur einhver runa sem segir nánar um kassann,ættir að geta googlað það.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version