Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
ElCamino ~"80
Ztebbsterinn:
Sælir,
Mér leikur nú aðeins forvitni á að vita hvort eftirfarandi bíll sé farinn yfir móðuna miklu, lifir góðu lífi einhverstaðar inní skúr eða verið endurfæddur þá óþekkjanlegur frá upphaflegu útliti.
Um er að ræða ElCamino á rólinu ~1980, þessi bíll var í götunni hjá mér í vesturbæ Kópavogs á árunum ~"87 til kanski svona ~"92, hann var í eigu gamals karls sem er alveg örugglega löngu kominn yfir móðuna miklu.. en spurning hvað hafi orðið um bílinn?
Hann var einlitur grásanseraður með þessu útliti, en var nú orðinn nokkuð mattur svona fyrir rest:
57Chevy:
Ef bíllinn var V8, einlitur grár er það bíllinn sem var gerður upp hér á Skaga. Held að allir þeir bílar sem SÍS flutti inn hafi verið V6.
Sá grái kom úr sölunefndinni. Bíllinn er blár í dag.
Ztebbsterinn:
--- Quote from: 57Chevy on October 25, 2008, 01:35:32 ---Ef bíllinn var V8, einlitur grár er það bíllinn sem var gerður upp hér á Skaga. Held að allir þeir bílar sem SÍS flutti inn hafi verið V6.
Sá grái kom úr sölunefndinni. Bíllinn er blár í dag.
--- End quote ---
já, ég hélt alltaf að þessi hafi komið svona breyttur að utan, hann er eitthvað svo sænskur í útliti..
Gæti alveg verið þessi, hvaða ár var hann gerður svona þessi?
Belair:
en þegar sigurbaldur tók hann að ser var hann kominn með 3 dekk í gröfina :cry: skúfan .bretti ónytt en hann tók hann í geng og seti annan undirvagn undir hann
57Chevy:
--- Quote from: Ztebbsterinn on October 25, 2008, 19:08:25 ---
--- Quote from: 57Chevy on October 25, 2008, 01:35:32 ---Ef bíllinn var V8, einlitur grár er það bíllinn sem var gerður upp hér á Skaga. Held að allir þeir bílar sem SÍS flutti inn hafi verið V6.
Sá grái kom úr sölunefndinni. Bíllinn er blár í dag.
--- End quote ---
já, ég hélt alltaf að þessi hafi komið svona breyttur að utan, hann er eitthvað svo sænskur í útliti..
Gæti alveg verið þessi, hvaða ár var hann gerður svona þessi?
--- End quote ---
Þetta er bíllinn , hann var gerður upp á árunum ´94-´95. Eigandinn var áttræður þegar Sigurbaldur kaupir bílinn, og átti heima í Kópavogi.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version