Sæll og Blessaður Anton.
Gaman að sjá það að það slær Mopar hjarta í þér
GTS á myndini hér sem þú spyrð um var rifinn fyrir ca 20 árum var stundum kallaður kana bíllinn þessi ljós brúni með R númerinu
Bobbinúmer 306 ,Ljós græni GTS inn sem Kalli Málari,Siggi Ofurbee og fleirri hafa átt,orginal númer 305,en er skráður með plötuna úr 306 bílnum,
vegna þess að þegar atti að setja hann á númer var skuld á honnum sem ekki gekk að losna við,svona til smá fróðleiks fyrir Stór Mopar hjörtu
á ég móturinn úr 306 GTS bílnum í topp standi.
ps.Anton Gts inn sem ég póstaði hér um daginn er 297.
Kveðja úr sveitinni Hreppa G.