Author Topic: Skrifandi um GTS-a  (Read 27562 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Skrifandi um GTS-a
« on: October 24, 2008, 20:37:23 »
Þá er ég í stökustu vandræðum með þennan.

Kann einhver frekari deili á gripnum?

Þarna er hann á R70636, en þeir hjá umferðarstofu finna ekkert um að það hafi verið á Dodge.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #1 on: October 24, 2008, 20:51:32 »
Hvaða Dodge fílingur er kominn í þig Anton, hvað er búið að gerast í Hafnarfirðinum ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #2 on: October 24, 2008, 21:01:37 »
ferska loftið er svo gott í hafnarfirðinum að hann er að sá ljósði  :mrgreen: hann verður kominn að cadillac eftir 1 til 2 ár  :smt040
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #3 on: October 24, 2008, 22:59:04 »
Hvaða Dodge fílingur er kominn í þig Anton, hvað er búið að gerast í Hafnarfirðinum ?

Sæll og blessaður

Það er nú fátt sem gerist í Hafnarfirðinum annað en að það rignir lárétt.

Annars er get ég alveg haldið áfram að setja inn mustang þræði (gaf þeim smá hvíld)


Eða eins og Rögvaldur Gáfaði hvað.

Það rignir í reykjarvík
þó veðurspáinn væri engu lík,
Glampandi sól og hitastigið hátt
En þetta var bara veðurspá!!!
« Last Edit: October 24, 2008, 23:10:05 by Anton Ólafsson »

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #4 on: October 25, 2008, 11:17:04 »
Sæll og Blessaður Anton.

Gaman að sjá það að það slær Mopar hjarta í þér

GTS á myndini hér sem þú spyrð um var rifinn fyrir ca 20 árum var stundum kallaður kana bíllinn þessi ljós brúni með R númerinu
 Bobbinúmer 306 ,Ljós græni GTS inn sem Kalli Málari,Siggi Ofurbee og fleirri hafa átt,orginal númer 305,en er skráður með plötuna úr 306 bílnum,
vegna þess að þegar atti að setja hann á númer var skuld á honnum sem ekki gekk að losna við,svona til smá fróðleiks fyrir Stór Mopar hjörtu
á ég móturinn úr 306 GTS bílnum í topp standi.
ps.Anton Gts inn sem ég póstaði hér um daginn er 297.

Kveðja úr sveitinni Hreppa G.
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #5 on: October 25, 2008, 11:59:51 »
Fyrsti eigandi þessa bíls var til heimilis að Tómasarhaga 24 í Reykjavík.  Það var eldri kona en maðurinn hennar starfaði hjá Varnarliðinu og var Kani.  Bíllinn var hvítur með svörtum vinyltoppi upphaflega og bar númerið JO-515 lengst af.  Var seinna málaður í þessum brúna lit en þá var ömmustrákur gömlu konunnar búinn að eignast bílinn.  Mér sýnist þessi mynd vera tekin á Tómasarhaganum.  Í næsta húsi við eiganda þessa bíls var svo silfurgrár ´69 Sport Satellite þannig að það var gaman að labba þessa leið í skólann uppúr 1970...

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #6 on: October 25, 2008, 14:14:55 »
Sælir,

Þannig að R 70636 er hinn rétti #306.



En hver er þetta?

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #7 on: October 25, 2008, 20:47:39 »
Sæll aftur Anton Mopar Kall

Þessi mynd er af sama bíl 306 myndin tekin upp á Ártúnshöfða sennilega ein síðasta mynd sem er tekin af honum.
Kveðja til Akureyrar væri allveg til að vera hjá ykkur í kvöld Skál.
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #8 on: October 26, 2008, 01:40:39 »
Er þetta sem sagt líka #306???


Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #9 on: October 26, 2008, 01:50:54 »
Sæll aftur Anton Mopar Kall

Þessi mynd er af sama bíl 306 myndin tekin upp á Ártúnshöfða sennilega ein síðasta mynd sem er tekin af honum.
Kveðja til Akureyrar væri allveg til að vera hjá ykkur í kvöld Skál.

Skál fyrir því, það hefði verið virkilega gaman að hafa þig með í kvöld!!

kv
Björgvin

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #10 on: October 26, 2008, 17:07:32 »
sælir félagar. Hvað eru til margir GTS-ar á landinu núna, þ.e. ökufærir og óökufærir. Kannast einhver við að til sé sundurrifinn GTS við Álfhólsveg í Kópavogi. Þetta er (var) bíll sem var við Meistaravelli í kringum 1975 og var hvítur orginal en var sprautaður grænn?
3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #11 on: October 26, 2008, 17:24:50 »
Sælir

  7
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #12 on: October 26, 2008, 17:33:52 »
Sælir

     7.stk.     5.ökuhæfir 1.í uppgerð. 1 bíður eftir uppgerð.

             Man eftir 4 sem er búið að rífa. Blessuð sé minning þeirra.
             
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #13 on: October 27, 2008, 07:49:48 »
sælir félagar. Hvað eru til margir GTS-ar á landinu núna, þ.e. ökufærir og óökufærir. Kannast einhver við að til sé sundurrifinn GTS við Álfhólsveg í Kópavogi. Þetta er (var) bíll sem var við Meistaravelli í kringum 1975 og var hvítur orginal en var sprautaður grænn?

Man eftir þessum græna rétt eftir "83 :!:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Jón Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #14 on: October 28, 2008, 17:48:13 »
 nr 302 nr299 á Akureyri  nr306 í Rvik og hvað svo
Jón Rúnar Rafnsson Dodge Dart GTS 340

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #15 on: October 30, 2008, 00:12:43 »
Sælir

     7.stk.     5.ökuhæfir 1.í uppgerð. 1 bíður eftir uppgerð.

             Man eftir 4 sem er búið að rífa. Blessuð sé minning þeirra.
             

Telur þú 383 bílinn með í þessari upptalningu?

Annars mætti ég #306 (í raun 305) á rúntinum í hafnarfirði í gærkveldi.

Hérna eru annars slatti af myndum af #302
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/jon_runar_rafnsson/


Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #16 on: October 31, 2008, 01:08:42 »
Hérna eru svo nokkrar af #299

http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/sveinn_rafnsson/

Bræðurnir


Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #17 on: November 02, 2008, 00:16:27 »
En  jæja,

Hver er þetta?


Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #18 on: November 02, 2008, 09:06:21 »
Sæll og Blessaður Anton Moparfílingur.
Það lítur svo útfyrir að þú verðir að pósta inn myndum af GTS svo þú getir sofnað á kvöldinn
Þú hlítur að hafa sofnað vel í nótt eftir að þú póstaðir inn mynd af þessum Hvíta 1---------------100
jæja þetta er trúlega 308 var lengi á Akureyri í denn.
Kveðja Gulli.

Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrifandi um GTS-a
« Reply #19 on: November 02, 2008, 22:18:47 »
Jæja þá, en þá þarf þessi mynd að vera tekinn eftir 1986, þar sem hann kemur ekki suður fyrr en þá.

Sá hvíti er BO327   177308

10.04.1990     Sigurður Óskar Bárðarson     Skipasund 40     
24.08.1987    Guðjón Magni Einarsson    Hulduborgir 15   
12.02.1986    Reynir Georgsson    Jöklafold 13   
12.12.1985    Guðmundur V Ingvarsson    Baldursgata 29   
03.09.1983    Petrea Olsen Richardsdóttir    Brúnastaðir 20   
21.06.1982    Kjartan H Bragason    Barrholt 33   
31.05.1982    Haukur Sveinsson    Hríseyjargata 15   
20.05.1982    Hjörleifur Gíslason    Hamarstígur 32   
04.11.1980    Björn Steinn Sveinsson    Birkihlíð 10   
16.06.1980    Daníelína Jóna Bjarnadóttir    Fellsmúli 22   
12.05.1980    Gunnar Svanur Hafdal    Norðurgata 37   
03.10.1978    Kristinn Björnsson    Víðimýri 5   
30.11.1979    Smári Björnsson    Bárugata 2   
09.11.1977    Jón Zophoníasson    Brekkugata 38

23.05.1991     BO327     Almenn merki
10.03.1986    R17595    Gamlar plötur
12.09.1983    A2046    Gamlar plötur
24.05.1982    A5834    Gamlar plötur
04.11.1980    O288    Gamlar plötur
16.06.1980    Þ3277    Gamlar plötur
12.05.1980    A522    Gamlar plötur
03.10.1978    A3182    Gamlar plötur
09.11.1977    A126    Gamlar plötur