Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Þetta er alltaf draumurinn !
Ramcharger:
--- Quote from: Dodge on October 22, 2008, 00:01:10 ---Töff græjur með ljótum strípum..
'69 camaro eru geggjaðir vagnar og, flottastir í RS eða SS útfærslunni..
t.d. blái hans Þórðar og sá Græni sem prýddi eitt sinn cover á B&S.
Var ekki einhver ál 427 sleggja í yenko týpunum?
--- End quote ---
Þú ert að tala um ZL-1 :shock:
Einungis framleidd 69 stk með 427 ál blokk.
Kristján Skjóldal:
--- Quote from: Brynjar Nova on October 22, 2008, 00:32:32 ---Þessi sleppur alveg sko :worship:
--- End quote ---
jæja Brynjar hvað er þetta :?:ekki er þetta þinn draumur eða hvað :???: :shock:
Kimii:
--- Quote from: Ramcharger on October 22, 2008, 07:36:46 ---
--- Quote from: Dodge on October 22, 2008, 00:01:10 ---Töff græjur með ljótum strípum..
'69 camaro eru geggjaðir vagnar og, flottastir í RS eða SS útfærslunni..
t.d. blái hans Þórðar og sá Græni sem prýddi eitt sinn cover á B&S.
Var ekki einhver ál 427 sleggja í yenko týpunum?
--- End quote ---
Þú ert að tala um ZL-1 :shock:
Einungis framleidd 69 stk með 427 ál blokk.
--- End quote ---
það var enginn álblokk í Yenko held ég, bara venjuleg 427
Moli:
--- Quote from: Kimii on October 22, 2008, 17:20:37 ---
--- Quote from: Ramcharger on October 22, 2008, 07:36:46 ---
--- Quote from: Dodge on October 22, 2008, 00:01:10 ---Töff græjur með ljótum strípum..
'69 camaro eru geggjaðir vagnar og, flottastir í RS eða SS útfærslunni..
t.d. blái hans Þórðar og sá Græni sem prýddi eitt sinn cover á B&S.
Var ekki einhver ál 427 sleggja í yenko týpunum?
--- End quote ---
Þú ert að tala um ZL-1 :shock:
Einungis framleidd 69 stk með 427 ál blokk.
--- End quote ---
það var enginn álblokk í Yenko held ég, bara venjuleg 427
--- End quote ---
Rétt, álblokkin var bara í ZL-1 bílunum.
Fyrir framleiðsluárið 1969 bauð COPO (Central Office Production Orders) upp á "COPO 9560" (ZL-1) og hinsvegar and "COPO 9561" (Yenko)
Chevrolet smíðaði 69 bíla með ZL-1 vélinni með þeim tilgangi að taka þátt í Kvartmílu fyrir götubíladeild NHRA. ZL-1 vélin (COPO 9560) kom aðeins í 69 eintökum af Camaro. 19 af þeim ZL-1 bílum voru mjög vel útbúnir og voru seldir almenningi. Hinir 50 voru algjörlega "berir" (engin options) ´69 bílar en þó með þessa ZL-1 vél sem var uppgefin 430 hp en mæld í dyno bekk 376 hp. Reyndar var hún dynotestuð ekki í bíl, 525 hestöfl með long tube flækjum og laus við alla "aukahluti" á vél ss. viftuspaða, alternator, trissur ofl. ZL-1 vélin var 427 cid V8 430 hp (321 kW) @ 5200 RPM með 450 lb·ft (610 N·m) @ 4400 rpm.
Yenko kom með L-72 vélinni sem var líka 427 cid V8 en var uppgefin 425 hp (317 kW) @ 5600 RPM með 460 lb.ft (624 N·m) @ 4000 rpm.
201 Yenko Camaro bílar seldust árið 1969, 171 með 4 gíra kassa og 30 sjálfskiptir.
69 ZL-1 Camaro bílar voru smíðaðir 1969, þeir seldust ekki allir vegna þess hve dýrir þeir þóttu, (7.000$) og voru margir þeirra sendir aftur til GM þar sem þeir stóðu í allt að ár.
Það komu líka nokkrar 1969 ZL-1 Corvettur en engar tölur hafa verið staðfestar.
Brynjar Nova:
--- Quote from: Kristján Skjóldal on October 22, 2008, 17:17:25 ---
--- Quote from: Brynjar Nova on October 22, 2008, 00:32:32 ---Þessi sleppur alveg sko :worship:
--- End quote ---
jæja Brynjar hvað er þetta :?:ekki er þetta þinn draumur eða hvað :???: :shock:
--- End quote ---
Ég á drauma bíl nr.1
en þessi gæti orðið nr.2
þar sem GM fjölskyldan er öll geggjuð :smt098
eigum við að ræða það eitthvað :smt003
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version