Author Topic: Skreppur Seiðkarl spáir.....  (Read 7831 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« on: December 19, 2007, 12:36:36 »
Eins og alþjóð veit hefur Skreppur spáð mjög nákvæmlega fyrir örlögum kvartmílunnar ár eftir ár.  Spána byggir hann á að lesa í olíupolla sem myndast undir uxakerrunni hans (sem er reyndar vélarlaus).  Hér er spáin fyrir 2008:

Mynd af Jesú Kristi birtist á vatnskassahosu Camarobifreiðar þar sem hún stendur með opið húdd niðri á Stígsplani.  Hosan er samstundir rifin úr og sett á Ebay. Líflegt uppboð.  Fyrir ágóðan kaupir eigandinn Lenco kassa, sítt pils og blússu í stíl og lakkrísreimar fyrir afganginn.

Áhorfendur á kvartmílukeppni telja sig hafa tapað öllum raunveruleikatengslum þegar Aggi, Hrafnkell, Ari, Jón Geir, Eddi K., Auðunn, Jón Trausti, Jói Sæm, Valur og Fribbi skrá sig til sömu keppninnar OG MÆTA.

Tímatökukofi kvartmíluklúbbsins fýkur af undirstöðunum og út á Reykjanesbraut. Þar sem félagarnir stumra yfir honum í vegkantinum kemur þar að Svissneskur mannvinur, fulglaskoðunarmaður og milljarðamæringur sem er stop-over farþegi á Íslandi.  Honum lýst svo vel á kofann til fuglaskoðunar að hann kaupir hann á staðnum og flytur hann út.  Stjórnin kaupir tjaldvagn fyrir aurana og riggar hann upp á staurana.

Ákveðinn Oldsmobile verður ekki til sölu í janúar og febrúar.  Til sölu í mars en ekki til sölu í maí og júní.  Verður svo til sölu í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.  Verður ekki til sölu í september, október og nóvember.  Verður svo auglýstur í desember.......en selst ekki.

Jóhannes í Bónus fær áhuga á kvartmílu og borgar fyrir lagningu kvartmílubrautar fyrir norðan með rassvasaklinki gegn því að brautin heiti Bónusbrautin og vinstri akreinin Jóastígur, sú hægri Jónströð og bremsukaflinn Jónínusvað.
 
Fornleifar finnast undir Kvartmílubrautinni miðri.  Menntamálaráðherra bannar notkun þess hluta brautarinnar sem grafinn verður upp.  Kvartmíluliðið bjargar málum með því að keppa í 1/16 mílu.
 
Stóra Slikkatrúboðið verður fyrir áfalli þegar gamall fjögurra dyra Fury ölvagn á Maxima 60 forn-dekkjum og slant-sixara slær Íslandsmetið í SE flokki með sex manns innanborðs. Þjóðminjasafnið kaupir flekann og varðveitir sem dæmi um Icelandic ingenuity.
 
Einar Möller kvænist dóttur John Force.  "Þetta er bara sparimerkjagifting" segir Möllerinn.  Tengdapabba ekki skemmt og hótar að fá U.S. Home Office í lið mér sér að gera rectal, með gömlu felgujárni, á Möllernum þegar hann fer næst westur í hreppa aðsækja góss í Oldsinn.
 
Nýja SBC CNC inntakið fær viðurnefnið Krómhausinn og sömuleiðis sá sem keypti það á 9000 bökks.
 
 Áhorfandi á kvartmílukeppni læsist inni á kamrinum á keppni.  Dvelur þar í fjórar vikur vegna þess að einni keppni verður frestað vegna rigningar. Var 120 kíló þegar hann fór inn en 73 þegar hann losnaði út.  Konan hans hæstánægð.  Í framhaldinu fer KK út í að reka megrunarspa á kamrinum fyrir karla.  Það reynist svo vinsælt að fyrir ágóðan var hægt að breikka og lengja brautina í allar áttir.

Þekktur Íslenskur kvartmílumaður verður forríkur þegar hann býr til umhverfisvænt trakkbæt sem samanstendur af hráka úr gömlum Framsóknarkonum, LÍA fundargerðum og brotnum loforðum stjórnmálamanna um betri aðstöðu fyrir kvartmíluíþróttina.

 KK setur upp internet hot spot á brautinni. Blettinn einokar glaðbeittur keðjureykjandi bakaradrengur á Chevymerktum Blazerjakka.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #1 on: December 19, 2007, 12:47:58 »
Góður Ragnar :smt043
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #2 on: December 19, 2007, 13:02:24 »
Tær snilld :lol:  :lol:  :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #3 on: December 19, 2007, 13:04:35 »
:smt042  :smt042
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #4 on: December 19, 2007, 14:09:33 »
:lol:

Quote
Ákveðinn Oldsmobile verður ekki til sölu í janúar og febrúar. Til sölu í mars en ekki til sölu í maí og júní. Verður svo til sölu í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Verður ekki til sölu í september, október og nóvember. Verður svo auglýstur í desember.......en selst ekki.


 :smt043
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #5 on: December 19, 2007, 14:29:05 »
Snillingur 8)  :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #6 on: December 19, 2007, 15:01:00 »
HAHAHAHAHAHA

Andskotinn, þetta reddaði deginum... Það er spurning hvora dótturina sem eftir er maður á að velja....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #7 on: December 19, 2007, 17:02:59 »
Quote from: "Einar K. Möller"
HAHAHAHAHAHA

Andskotinn, þetta reddaði deginum... Það er spurning hvora dótturina sem eftir er maður á að velja....


Báðar.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #8 on: December 19, 2007, 17:04:46 »
Góður punktur... i'm on it !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #9 on: December 19, 2007, 17:09:49 »
:smt040
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #10 on: December 19, 2007, 17:27:14 »
Haha :lol:
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #11 on: December 19, 2007, 18:13:17 »
hahaha. bara gaman að lesa svona rugl  :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #12 on: December 19, 2007, 19:38:10 »
Quote from: "Gilson"
hahaha. bara gaman að lesa svona rugl  :lol:


Rugl ????

Nei nei, heilagar staðreyndir sko  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #13 on: December 19, 2007, 20:56:47 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Gilson"
hahaha. bara gaman að lesa svona rugl  :lol:


Rugl ????

Nei nei, heilagar staðreyndir sko  :wink:


 :smt023
Þorvarður Ólafsson

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #14 on: December 19, 2007, 20:59:19 »
:smt003  Ha ha ha,þvílík steypa og svarf sem þú hefur séð í þessum Mopar olíupolli.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #15 on: December 19, 2007, 21:48:08 »
Hahaha Þvílík snilld,

 Þá er Völvan búin að skila sínu

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #16 on: December 22, 2007, 01:00:15 »
uss ekki gleyma þessu.

Quote
Ford bifreið skráir sig til keppni útbúin á gömlum og slitnum nælon dekkjum
Lettar kæra bifreiðina sökum að dekkinn eru ekki rétt en keppnisstjórn leyfir Bifreiðinni að keyra þar sem Ford er þekkt fyrir að komast ekkert áfram
Ford bifreiðinn spænir rest að dekkjunum en sökum háttvenju ford þá kemur meiri reykur af olíu en af dekkjunum
Montiac menn hlæja að lettum fyrir að hafa ekki náð að stoppa þessa óvenjulegu keppnis græju og byrja að kíkja ofan í húddið og sjá gamalt 3x2bbl race intake sem einhver gróf upp úr holunni sem hann gróf bílinn í fyrir 30 árum.
Jæja Ford stillir sér á móti Stjána Skjólkalda og Stjáni sýnist Frosna á ráslínunni , ræsirinn checkar á honum og kemur í ljós að Stjáni er í hláturskrampa og dettur þar með úr keppninni.
Fordinn fær að fara eina ferð og tekur svakalega 60ft þó þau reynast vera aðallega upp á við en áfram.
Jæja Fordinn skríður áfram út brautina með sprengingar og glamur í ventlunum.
Fordinn fer brautina á litlum 6.40 @ 228.7 mph
Síðar um nóttina hverfur ford bifreiðinn úr bílskúr eigandans og Talið er að Chrystler kóngar eiga sök á málinu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #17 on: December 23, 2007, 16:28:54 »
segir þessi olíupollur ekkert um það hvar hann davíð okkar kaupir ölið sitt :D
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #18 on: October 11, 2008, 01:35:40 »
Þetta er nú lýgilega satt!!

Fyrir utan að nokkrir mánuður skika á sölunni á móanum,, en hann er víst enn óseldur

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Skreppur Seiðkarl spáir.....
« Reply #19 on: October 28, 2008, 19:12:35 »
:smt043 :smt043

finnst þér það vera sport að pósta í hvern einasta þráð sem þú finnur? það verða bara leiðindi fyrir alla ef þú ætlar að pósta brosköllum í alla þræði síðan þú heur ekki séð síðan í júlí
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888