Author Topic: VINNUDAGUR 18. OKT  (Read 3542 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
VINNUDAGUR 18. OKT
« on: October 16, 2008, 14:15:03 »
Vinnudagur er áætlaður næsta laugardag og er mæting milli 9 og 10
Þar sem góðu veðri er spáð um helgina þá er ég með smá tillögu ~ þeir sem mæta á vinnudag fá að keyra í staðinn á laugardeginum.
Hljómar þetta nokkuð ílla.
Bara benda á að þetta er tillaga sem kemur frá mér til að reyna að fá mannskap á vinnudag sem hefur gengið frekar brösulega.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline LetHaL323

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #1 on: October 16, 2008, 19:06:12 »
Hvað er á dagskránni að gera. spurning hvort maður mæti ekki bara
Magnús B. Guðmundsson

King of the streets 4cyl 2009

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #2 on: October 16, 2008, 20:03:23 »
stefni á að mæta, ætti a.m.k. að geta verið eitthvað fram eftir degi
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #3 on: October 16, 2008, 22:59:38 »
reyni að mæta ef ég er ekki að vinna ;)
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #4 on: October 17, 2008, 07:38:04 »
Það er slatti sem þarf að gera. Aðalega er það snurfus fyrir veturinn. Það fer allt eftir mætingu hvað verður gert. Það er allavega hlýtt og notalegt inni í húsi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #5 on: October 17, 2008, 18:00:01 »
stefni á að mæta, ætti a.m.k. að geta verið eitthvað fram eftir degi

ætli ég mæti ekki með honum
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #6 on: October 18, 2008, 10:20:08 »
 er búið að slá þessu af ? Það er enginn kominn
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #7 on: October 18, 2008, 11:17:13 »
er búið að slá þessu af ? Það er enginn kominn
Ég hef lent í þessu í nokkur skipti þeir boða menn í vinnu og svo mætir enginn til að opna fyrr en seint og síðarmeir,frekar svekkjandi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #8 on: October 18, 2008, 17:14:07 »
er búið að slá þessu af ? Það er enginn kominn
Ég hef lent í þessu í nokkur skipti þeir boða menn í vinnu og svo mætir enginn til að opna fyrr en seint og síðarmeir,frekar svekkjandi.
Verð að segja að þetta var frekar skítt. Bara ég og Jón Bjarni mættum.
Frikki þú hefur ekki lent í þessu þegar ég hef boðað vinnudag það er alveg öruggt.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #9 on: October 18, 2008, 17:40:04 »
Sæll Nonni, nei það er rétt hjá þér.

Leitt að heyra að það hafi verið svona léleg mæting,ég komst engann veginn, því miður.

Ég mæli með að þegar það á að gera eitthvað að þú birtir lista yfir verkefnin,að
maður sé ekki að mæta bara til að gera eitthvað og menn meldi sig svo á netinu eða í einkapóst og ef X lágmarksfjölda er ekki náð
að þá verði bara ekkert gert.

Svo gæti trekkt að ef það er plan með t.d byrja daginn á smá bakkelsi og fara yfir verkefnalista
og kannski grilla nokkrar pylsur eða borgara í hádeginu fyrir mannskapinn,gera þetta svoldið skemmtilegt
fyrir lítið fé.

Bara hugmynd.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #10 on: October 18, 2008, 19:29:48 »
Verkefnin eru æði mörg og höfum við aldrei þurft að sitja og sötra kaffi á vinnudögum.
Ef ég auglýsi vinnudag þá mæti ég og þó svo ég sé einn þá fer ég ekki heim heldur finn mér eitthvað að stússa sem ég get gert einn.
Ég hef vanalega farið og keypt kjöt á grillið og eitthvað með því á vinnudögum og grillað. Stundum höfum við haft pizzur. Það er ekki hægt að versla mat fyrirfram.
Ég veit að það er ekki hægt að ætlast til þess að fólk mæti en í félagi sem er með um 600 greidda félagsmenn þá hlýtur einhver að geta komið og rétt fram hjálparhönd.

Virðingarfyllst
Nonni vinnualki
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR 18. OKT
« Reply #11 on: October 18, 2008, 19:31:41 »
því miður vorum ég og kimi á kafi í vinnu, þannig að við sáum okkur ekki fært að mæta.
Gísli Sigurðsson