Author Topic: kúpling í corollu touring  (Read 3520 times)

Offline spiker

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
kúpling í corollu touring
« on: October 20, 2008, 18:34:22 »
Ekki vitiði um hvar ég gæti fengið nýja (eða notaða) kúplingu í corollu touring 96' ?
Tattooed People Do It Better.....!

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #1 on: October 20, 2008, 18:41:40 »
toyota umboðinu, partasölum?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #2 on: October 20, 2008, 19:26:28 »
þú kaupir ekki notaða kúplingu, farðu í n1 eða stillingu
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #3 on: October 20, 2008, 20:17:59 »
AB Varahlutir Bíldshöfða.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #4 on: October 22, 2008, 12:29:41 »
Prófaðu Fálkan þeir hafa verið að koma verulega á óvart
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #5 on: October 22, 2008, 17:15:08 »
gangi þér vel með að skifta um hana skásta í stöðuni að henda græjuni :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #6 on: October 24, 2008, 17:21:16 »
já maður hefur ekki heirt vel af þessu verkefni látið :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline evert

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #7 on: October 27, 2008, 00:40:50 »
já best að taka mótor og kassa úr
duster 1973 Í uppgerð

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #8 on: October 27, 2008, 05:56:58 »
Já það er auðvitað best að taka allt framhjólastell undan (þarf hvort sem er ásamt mfl!) og svo vél og kassa nyður undan bílnum það er einfaldasta leiðin ef menn hafa aðstöðu til,En ég hef nú samt framkvæmt svona aðgerð einsamall með bílinn upp á búkkum að framan á flötu bílskúrsgólfi án gryfju,Og ef maður þarf að rífa þetta á annað borð þá borgar sig að setja allt nýtt->svinghjólið ef það er skemmt eða slitið!/Kúplingsdisk/pressu/legu og pakkdósir bæði aftan á vél og framan í gírkassa!.

Og ég mæli ekki með einhverju ódýru rusli sem endist ekkert ef það á að fara út í það að skipta um þetta á annað borð :!: ...(vinnan við svona kúplings skipti kostar bæði arm and leg á verkstæði!)=Og þersvegna hefur mörgum svona bílum hreinlega verið hennt bara út af ónýtri kúplingu.

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #9 on: October 27, 2008, 10:34:05 »
Hef nú ekki skoðað þetta ,en er ekki hægt að taka þetta Subaru leiðina og mótorinn úr
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #10 on: October 27, 2008, 16:25:15 »
Hef nú ekki skoðað þetta ,en er ekki hægt að taka þetta Subaru leiðina og mótorinn úr

Nei það er ekki séns :!: :!: :!: verður að vinna þetta verk bæði ofan frá og neðan frá :!: ,Og er Subaru nú bara barna leikfang miðað við þetta dæmi :roll:
Í fyrsta lagi þá komast vél og gírkassi engan veginn samföst upp úr húddi!.
Í öðru lagi verður þú hvort sem er að losa gírkassa ásamt framhjólastelli með bita öxlum og öllu í burtu ásamt mótorpúðum/gírkassapúðum startara/pústi omfl til að ná gírkassa frá vél og undan bílnum til að hægt sé að taka vél upp úr húddi!
Í þriðja lagi er ástæðan fyrir því að þú þarft að taka gírkassann undan bílnum fyrst til þers að ná vélini upp úr húddi,Er bæði plássleisið og það að í honum er heljarlangur öxull sem tengir saman afturdrif við framdrif og þegar þú togar gírkassann frá vélini og undan verður þú að gæta að 1-stk færara sem læsir saman afturdrifi og framdrifi (passa að brjóta hann ekki í sundur!).

En eins og ég segi þá er best að taka bara allt heila draslið nyður saman Complet ef menn hafa til þers aðstöðuna,Eða allt framhjólastellið með bita og öllu saman undan ásamt öllu hinu sem ég skrifa um fyrir ofan og láta vélina bara hanga á einum mótorpúða efst vinstrameginn með tjakk og spítukubbum undir (svo að maður nái aðeins að stjórna hlutunum) meðan maður vinnur við þetta hvort sem það er á beru bílskúrsgólfi eða liftu.





 

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: kúpling í corollu touring
« Reply #11 on: October 28, 2008, 08:13:21 »
það er ekkert mál að skifta um kúplingu í toyota turinng tekur bara smá tíma þegar að ég gerði þetta í fyrsta skifti var ég um 8 tíma að þessu og það þarf ekki að taka bæði vél og kassa úr það er nó að taka kassan og taka bitana undan líka
Ólafur Finnur Jóhannsson