Author Topic: fornbílatryggingar  (Read 3255 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
fornbílatryggingar
« on: October 17, 2008, 22:49:10 »
hvað eruð þið sem eigið fornbíla að borga í tryggingar á ári??

AlliBird

  • Guest
Re: fornbílatryggingar
« Reply #1 on: October 17, 2008, 22:57:45 »

14.000 miðað við að hafa númerin á allt árið. Hjá VÍS.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: fornbílatryggingar
« Reply #2 on: October 18, 2008, 04:01:29 »

14.000 miðað við að hafa númerin á allt árið. Hjá VÍS.

Fornbíllinn er 10.000 á ári, daily driverinn er 58.000 á ári, man ekki hvað íbúðin er... en er samt allt hjá VÍS.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: fornbílatryggingar
« Reply #3 on: October 18, 2008, 22:40:29 »
Miðað við þessar tölur er sennilega besti díllinn hja Vís. :-k
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: fornbílatryggingar
« Reply #4 on: October 18, 2008, 23:59:29 »
ég er með 98þús hjá TM þar sem ég á ekki annan bíl á númerum,hef ekki hringt og ath hvort það sé hægt að lækka þetta en hvernig eru reglurnar með fornbíla og trygginga?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: fornbílatryggingar
« Reply #5 on: October 19, 2008, 00:31:53 »
Sendu bara mail á tryggingafélögin, held að allir séu með þá reglu að þú tryggir allavegana einn annan bíl á venjulegu gjaldi til að geta fengið þessa tryggingu á lægra gjaldi. Hugsað þannig að þú sér ekki að nota fornbílinn til daglegra nota heldur sem aukabíl til að spóka þig um á sunnudögum.

AlliBird

  • Guest
Re: fornbílatryggingar
« Reply #6 on: October 19, 2008, 01:23:30 »
Ef þú átt bara fornbíl þá borgarðu fulla tryggingu. Ef fornbíllinn er aukabíll þá borgarðu 10-20.000 á ári fyrir hann.
Ef þú átt fleiri fornbíla þá lækkar tryggingin af þriðja bíl um helming en fjórði er frír.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: fornbílatryggingar
« Reply #7 on: October 19, 2008, 14:19:21 »

14.000 miðað við að hafa númerin á allt árið. Hjá VÍS.

Fornbíllinn er 10.000 á ári, daily driverinn er 58.000 á ári, man ekki hvað íbúðin er... en er samt allt hjá VÍS.
hvaða bíl ert þú með sem daily driver ?
ég er ekki með fornbíl en ég borga 56þús á ári með kaskó + 45þús í eigináhættu fyrir minn daily driver, er hjá TM
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: fornbílatryggingar
« Reply #8 on: October 19, 2008, 14:46:48 »

14.000 miðað við að hafa númerin á allt árið. Hjá VÍS.

Fornbíllinn er 10.000 á ári, daily driverinn er 58.000 á ári, man ekki hvað íbúðin er... en er samt allt hjá VÍS.
hvaða bíl ert þú með sem daily driver ?
ég er ekki með fornbíl en ég borga 56þús á ári með kaskó + 45þús í eigináhættu fyrir minn daily driver, er hjá TM

´99 Nissan Almera.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is