Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mustang Cobra
vinbudin:
Svo á ég 98 Mustang (gulur) sem er búið að setja vél,gírkassa,rafkerfi og pústkerfi úr 2001 Cobru.
En ef þessum Cobrum sem eru hér á landi þá finnst mér My pet Cobran lang flottust,kom ótjónuð ef ég man rétt til landsis og eigandinn hugsar fáránlega vel um bílinn.
Lincoln ls:
03-04 Cobra eru samt miklu flottari heldur en 94-98 og líka miklu skemmtilegri :D
Lincoln ls:
--- Quote from: Moli on October 16, 2008, 00:39:26 ---Nokkrir, þeir sem ég man eftir.. ekki viss með árgerðirnar.
Hvítur - Akureyri
Svartur - Númerið WOW (Stebbi)
Svartur - Númerið MY PET
Svartur - Eigandi Ísleifur
Seinni kynslóðin (99-04)
Gulur ´03
Grár ´03
--- End quote ---
Það var ein hér á Akureyri í kringum 99-2000 minnir mig svört á litin veit einhver hvað numerið er á henni?
Kristján Skjóldal:
ætlar sá sem stal þessum felgum undan þessari hvitu ekki að skila þeim :evil: annars verður gert eitthvað meira í þessu :evil: :evil: :evil:bara svona til að sá sem stal þeim viti hvað hann var að gera :evil: þá er ekki mikið mál að komast að því hver gerði þetta ekki margar svona felgur hér í umferð :roll:skilaðu þeim og ekkert verður gert með fyrifram þökk KS
Maverick70:
Hver að er staðan á hvítur cobruni fyrir norðan?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version