Sæll Nonni, nei það er rétt hjá þér.
Leitt að heyra að það hafi verið svona léleg mæting,ég komst engann veginn, því miður.
Ég mæli með að þegar það á að gera eitthvað að þú birtir lista yfir verkefnin,að
maður sé ekki að mæta bara til að gera eitthvað og menn meldi sig svo á netinu eða í einkapóst og ef X lágmarksfjölda er ekki náð
að þá verði bara ekkert gert.
Svo gæti trekkt að ef það er plan með t.d byrja daginn á smá bakkelsi og fara yfir verkefnalista
og kannski grilla nokkrar pylsur eða borgara í hádeginu fyrir mannskapinn,gera þetta svoldið skemmtilegt
fyrir lítið fé.
Bara hugmynd.