Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
nýja dótið mitt
Óli Ingi:
Já þetta er nú ekki orðið amalegt chevy combo sem kallinn á. ZR-1 Corvette sem er ekin bara 27þus mílur, 67 Pro Mod Camaro og svo sjálfsagt einn aflmesta duramax pickupinn á landinu. Geri aðrir betur =D>
Kristján Skjóldal:
já takk það er svona í þessari kreppu sem hlutirnir gerast eina leiðin er að festa penigana í bilum ekki bánka :-"og Óli svo má ekki gleima eina Dragganum sem bíður eftir notkun :D og já þetta er orginal ZR1 1990 6 gíra læst drif og bara gaman :spol:
Óli Ingi:
Draggin eini já, það hann hlýtur nú að vera farin að hrjá hann lofthræðsla :mrgreen:
Moli:
Til hamingju! =D>
Sá þessa alltaf í Hvergerði, vorkenndi henni háfpartinn fyrir að standa alltaf svona óhreyfð.
Gutti:
flott vetta :) hvenar var hún flutt inn og er hún bara keyrð 27þus mílur ......?
var hún ekki til sölu hérna á spjallinu um daginn ..?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version