Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
69 dart GTS
Charger R/T 440:
Sælir Sælar Mopar kallar og kellur og aðrir aðdáendur
GTS 69 340 . 1972 sirka lendir hann í umferðaróhappi í Reykjavík klestur að framann,stuttu seinna eignast Kaupfélag Árnisinga á Selfossi bílinn,
og gerir hann upp og selur Hallgrími Einarsinni í Hrunamannahreppi bílinn 74 ,Hann lendir í vandræðum með heddpakkningu öðru megin
og kom í ljós að heddið var skemt eftir tjónið,stóð bíllinn all lengi meðan nýtt hedd var pantað frá Ameríku Hreppi.
Haddi selur bílinn stuttu seinna á Selfoss Himma Páls Bakara og þar var hann mikill sukk kerra og margar brennivínsflöskur tigaðar í honum
stuttu seinna fer hann til Vestmanneyja og er þar nokkurn tíma,svo fer hann í Þykkvabæinn ,svo líklega til Reykjavíkur,
einkverjum árum seinna eignast Sigurjón G.hann og gerir við hann og málar hann gulbrúnan,selur hann til Hafnafjarðar
og gengur eitthvað þar á milli manna,Jónas Karl eignast svo restina af honum og rífur hann fyrir ca 6 til 8 síðann.
bílinn var orginal dökk grænn svo hvítur,og gulbrúnn.til smá fróðleiks ,ég á heddinn af honum.
með fyrirvara kanski er minnið etthvað farið að gefa sig
Kveðja Mopar kall í sveitinni.
Anton Ólafsson:
--- Quote from: Charger R/T 440 on October 19, 2008, 17:56:01 ---Sælir Sælar Mopar kallar og kellur og aðrir aðdáendur
GTS 69 340 . 1972 sirka lendir hann í umferðaróhappi í Reykjavík klestur að framann,stuttu seinna eignast Kaupfélag Árnisinga á Selfossi bílinn,
og gerir hann upp og selur Hallgrími Einarsinni í Hrunamannahreppi bílinn 74 ,Hann lendir í vandræðum með heddpakkningu öðru megin
og kom í ljós að heddið var skemt eftir tjónið,stóð bíllinn all lengi meðan nýtt hedd var pantað frá Ameríku Hreppi.
Haddi selur bílinn stuttu seinna á Selfoss Himma Páls Bakara og þar var hann mikill sukk kerra og margar brennivínsflöskur tigaðar í honum
stuttu seinna fer hann til Vestmanneyja og er þar nokkurn tíma,svo fer hann í Þykkvabæinn ,svo líklega til Reykjavíkur,
einkverjum árum seinna eignast Sigurjón G.hann og gerir við hann og málar hann gulbrúnan,selur hann til Hafnafjarðar
og gengur eitthvað þar á milli manna,Jónas Karl eignast svo restina af honum og rífur hann fyrir ca 6 til 8 síðann.
bílinn var orginal dökk grænn svo hvítur,og gulbrúnn.til smá fróðleiks ,ég á heddinn af honum.
með fyrirvara kanski er minnið etthvað farið að gefa sig
Kveðja Mopar kall í sveitinni.
--- End quote ---
Sæll Gulli, þú ert hér að tala um #297
það er þráður um hann hér http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26806.0
EN hvernig færð þú það út að þetta sé #297??
dsm:
sælir , eitthvað virðist stemma í sögunni frá Gulla en þó einhver vafi hjá honum pabba.
hann man eftir að hann hafi lent i framtjóni og verið i einhverjum smávandræðum með heddpakkninguna.
samkvæmt hans minni átti Sigurjón ekki þennan bíl , og af myndinni af bíl #297 eru ekki sömu sæti og hann man eftir ,
þau voru með mun lægra baki og hauspúðum.
en bílinn kaupir hann af bakara sem bjó í Hraunbænum í kringum 74-75.
AlliBird:
Hvernig var hann á litinn þegar Kalli reif hann ?
Kiddi J:
--- Quote from: AlliBird on October 19, 2008, 23:29:05 ---
Hvernig var hann á litinn þegar Kalli reif hann ?
--- End quote ---
Gulur held ég.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version