Author Topic: OF flokkur, er einhver vilji fyrir því að hleypa t.d. 4 cyl þangað inn ?  (Read 2549 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Ég hef verið að velta fyrir mér hvort það sé einhver vilji til þess að skoða breytingu á index töflum eða takmörkunum svo að t.d. 122 ci vél geti keppt í flokknum
Hámarks þyngd fyrir 122 ci er 1220lbs (553kg) og ég veit ekki hvort að það sé einu sinni möguleiki á að græja sér tæki sem að myndi vigta svona lítið með manni eins og mér í :)

Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki mikla sýn á því hvernig sé hægt að framkvæma þetta en aftur á móti þá hef ég mikinn áhuga á að hafa þetta opið fyrir framtíðina og finnst kannski allt í lagi að þessu sé velt upp.

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
122 cid sem er 1220 lbs sleppur inn í ofur miðað við gamla reikninginn

Pund/cid er 10
Bíll sem keppir í OF flokki sem vigtar 1220 lbs og er með 122 ci vél skal hafa index tíma 9.72 sec.

hæsta í línuritinu er 10.

væri já gaman ef þetta væri möguleiki frekar en að auka flokkana
« Last Edit: October 14, 2008, 10:48:02 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vandamálið er að 122cid sem er pundi þyngri en 1220lbs sleppur ekki eins og reglurnar eru í dag!
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Ég átti reyndar við að hafa þetta aukalega með.
Mér finnst að það þurfi Pro sport compact flokk engu að síður.

Og já vandamálið finnst mér vera að það er erfitt að vera með tæki+ökumann sem að viktar ekki meira en 1220 pund.
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
vissi það svo sem að það þarf pro sport eitthvað dæmi.

var að meina einhvern tímann kemur að því að menn vilja nota altered grindur til dæmis með 4 cyl :) og hvort það á að hleypa því svo inní comp eða gera nýjan flokk fyrir þá.

annars er pæling að ná þessari 1220 lbs :D 4g63t hvað um 300 pund og þá er eftir grind , ökumaður , kassi , hásing og svona :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857