Author Topic: einn gamall og þreyttur  (Read 5938 times)

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Re: einn gamall og þreyttur
« Reply #20 on: October 12, 2008, 22:54:13 »
það er eflaust 10 bolti undir honum, hvaða hlutfall veit ég ekki, jú það ættu flestir nema kannski blindir að geta skoðað hann :D
Síðast þegar ég vissi var 7,5" og 4:10 drif undir þessum, þar á undan var 2:40 drif eða eitthvað álíka... skipti í þriðja gír á 402m...

Kv. Sigurður Óli